Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sparganium natans
Ćttkvísl   Sparganium
     
Nafn   natans
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 971. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tjarnabrúsi
     
Ćtt   Sparganiaceae (Brúsakollsćtt)
     
Samheiti   Sparganium minimum Wallr.
     
Lífsform   Fjölćr vatnaplanta
     
Kjörlendi   Vex í tjörnum eđa síkjum. Hér og ţar í öllum landshlutum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20-0.50 m
     
 
Tjarnabrúsi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstönglum og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, 20-50 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin flöt, ţunn og fremur fíngerđ međ ógreinilegum eđa engum miđstreng, mjókka í oddinn, lítiđ eitt ţrístrend neđan til. Stöngulblöđin flöt međ víđum slíđrum. Blómin smá, einkynja, međ ljósleitri hreisturkenndri blómhlíf. Ein frćva í kvenblómum og 3 frćflar í karlblómum. Blómkollar ćtíđ í háblađaöxlum. Kvenkollar grćnir, 2-3, legglausir eđa ţeir neđri leggstuttir. Yfirleitt ađeins einn karlkollur, stundum 2. Karlkollar ofar en kvenkollar neđar. Steinaldiniđ grćnleitt, egglaga eđa oddbaugótt, oft langrákótt og međ stuttri trjónu. Lík/Líkar: Náskyldur og mjög líkur mógrafabrúsa. Helst má ađgreina ţessar tegundir á aldininu sem hefur stutta trjónu á tjarnabrúsa en er trjónulaust á mógrafabrúsa. Eins má geta ađ blómkollar eru greinilega ađgreindir á tjarnabrúsa en síđur á mógrafabrúsa.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Japan, Mexíkó, N Ameríka.
     
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is