Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Sparganium hyperboreum
Ćttkvísl   Sparganium
     
Nafn   hyperboreum
     
Höfundur   Laest. ex Beurl., Öfvers. Kongl. Vet.-Akad. Förhandl. 9: 192 (1853)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mógrafabrúsi
     
Ćtt   Sparganiaceae (Brúsakollsćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr vatnaplanta
     
Kjörlendi   Vex í tjarnapollum, síkjum og gömlum mógröfum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20-0.50 m
     
 
Mógrafabrúsi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstöngli og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, 20-50 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin ljósgrćn, bandlaga, flöt, 5-30 sm á lengd og 2-3 mm á breidd, styttri eftir ţví sem ofar dregur, án greinilegrar miđćđar, sljóţrístrend neđst, og flýtur efri endi ţeirra í vatnsyfirborđinu. Blómin einkynja í hnöttóttum kollum (brúsakollar) ofantil á stönglinum, karlkollar efst og kvenkollar neđst. Karlkollarnir eru oftast visnir og fallnir, ţegar aldinin eru fullţroskuđ. Kvenkollarnir tveir, ţrír eđa fjórir, ţeir neđstu leggjađir. Blómhlífarblöđ lítiđ áberandi, brúnleit og himnukennd. Frćflar ţrír í hverju karlblómi. Frćvur kvenkolla verđa ađ egglaga, 2-3 mm löngum, ljósgrćnum aldinum sem gulna viđ ţroska. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Tjarnabrúsi & trjónubrúsi. Mógrafabrúsinn hefur minni kolla en trjónubrúsinn og styttri, trjónulaus aldin. Aldin međ mjög stutta trjónu á tjarnabrúsa en er trjónulaust á mógrafabrúsa
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Skandinavía, Grćnland, Ítalía, Mexíkó, Rússland, Tonga, N Ameríka.
     
Mógrafabrúsi
Mógrafabrúsi
Mógrafabrúsi
Mógrafabrúsi
Mógrafabrúsi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is