Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Saxifraga paniculata
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   paniculata
     
Höfundur   Mill., Gard. Dict. ed. 8, no. 3. 1768.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bergsteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga aizoon Jacq. Saxifraga maculata Schrank Saxifraga pyramidalis Salisb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í klettaskorum, gljúfurveggjum, og hamrabeltum á nokkrum stöđum hérlendis, ađallega á austurlandi.. Sjaldgćf og friđuđ tegund.
     
Blómlitur   Hvítur - rauđar dröfnur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ  
     
 
Bergsteinbrjótur
Vaxtarlag   Bergsteinbrjótur er eins og smćkkuđ útgáfa af klettafrú, allur minni og bikarinn lítiđ sem ekkert kirtilhćrđur. Ekki auđgreindur frá klettafrú nema í blóma ţar sem blađhvirfingar eru afar líkar. Stönglar kirtilhćrđir međ stakstćđum, u.ţ.b. 5 mm löngum blöđum, hćđ 10-20 sm.
     
Lýsing   Stofnblöđin sígrćn, ţétt saman í reglulegum hvirfingum, tungulaga, 7-15 mm á lengd og um 5 mm á breidd, smátennt međ hvítar kalkútfellingar í tönnunum. Blómfáir, stuttir klasar efst á stöngli. Blómin fimmdeild, hvít og rauđdröfnótt um 1 sm í ţvermál. Krónublöđin öfugegglaga, venjulega hárlaus og snubbótt. Bikarinn stuttur. Frćflar 10 og ein klofin frćva. Aldin hýđi međ mörgum frćjum. Blómgast í júní - júlí. LÍK/LÍKAR: Klettafrú. Bergsteinbrjóturinn hefur svipađar en minni blađhvirfingar en miklu fćrri og smćrri blómklasa.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćfur, ađallega norđantil á Austfjörđum. Hefur einnig fundist á nokkrum stöđum á Vesturlandi, Vestfjörđum og vestanverđu Norđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (t.d. Kanada - Mt. Mansfield, Vermont; Quebec to Labrador, vestur ađ Lake Superior og Manitoba. Arktísk og fjöll Evrópu, fjöll M Asíu - Kína.
     
Bergsteinbrjótur
Bergsteinbrjótur
Bergsteinbrjótur
Bergsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is