Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ćttkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
caprea |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 1020 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Selja |
|
|
|
Ćtt |
|
Salicaceae (Víđićtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Salix bakko Kimura
Salix coaetanea (Hartman) B. Flod.
Salix coaetanea (Hartm.) Flod.
Salix hultenii Flod. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lágvaxiđ tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex best í frjóum, međalrökum jarđvegi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulir frjóhnappar áberandi á karlseljum |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí |
|
|
|
Hćđ |
|
5-10 (-12) m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Krónumikiđ, lágvaxiđ tré, stundum einstofna en oftast margstofna. Börkurinn grár og sléttur í fyrstu en verđur rákóttur međ aldrinum. Greinar ljósgráar, árssprotar glansandi. Brumin gulbrún, áberandi stór og nćr hnöttótt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blađstilkar hćrđir, 1-2 sm á lengd. Laufin breytileg ađ stćrđ og lögun, oftast 5-10 sm á lengd, egglaga - sporbaugótt og oft međ bylgjuđum blađjađri, dökkgrćn á efra borđi en ljósgrágrćn og ćđaber á neđra borđi.
Sérbýli. Blómgast rétt fyrir laufgun ađ vori. Karlreklarnir litríkari og karlplöntur ţví eftirsóttari til rćktunar. Karlreklar međ dökkgula frjóhnappa á blómgunartíma. Kvenreklar grćnleitir. Frć međ löngum, hvítum svifhárum. Blómgast í apríl-maí. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Rćktuđ á allmörgum stöđum, hefur sáđ sér út á fáeinum stöđum t.d. á Egilsstöđum og í Grafarvogi og Kollafirđi á höfuđborgarsvćđinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Indland, Bali, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland, Rússland, N Ameríka. |
|
|
|
|
|