Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Sesleria albicans
Ćttkvísl   Sesleria
     
Nafn   albicans
     
Höfundur   Kit. ex Schultes, Oesterr. Fl. ed. 2, vol. 1, 216. 1814.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blátoppa
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Sesleria calcarea (Pers.) Opiz; Sesleria deyliana A. & D. Löve; Sesleria varia (Jacq.) Wettst.; Sesleria caerulea subsp. calcarea (Celak.) Hegi; Sesleria caerulea subsp. varia (Jacq.) Hayek;
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í mólendi, grónum brekkum og mosaţembum utan í ásum. Fremur sjaldgćf. Finnst m.a. á stóru svćđi sunnan Reykjavíkur.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Mai-júní
     
Hćđ   0.10 - 0.45 (-0.60) m
     
 
Blátoppa
Vaxtarlag   Ţýft gras međ stinnum, uppsveigđum stráum, hárlaus og međ mjúkri áferđ, 15-60 sm á hćđ. Blađsprotar međ 2-4 mm breiđum blöđum, samanbrotnum ađ endilöngu.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn-grágrćn, mjó, stinn, snarprend, mjó, snarprend og broddydd. Stráblöđin yfirleitt ađeins 1 eđa 2 og örstutt. Slíđurhimnan mjög stutt. Punturinn langegglaga-hnöttóttur, ţéttur, fjólubláleitur, ţéttur, ađeins 1,5-2 sm á lengd og tćplega ţađ í ţvermál. Smáöxin tvíblóma og sitja á mjög stuttum legg. Axagnir eintauga međ snörpum kili, himnukenndar, glćrar međ dökkri broddyddri miđtaug, 4-5 mm á lengd. Neđri blómagnirnar 5-7 tauga, ţrí- eđa fjórtenntar í oddinn međ stuttum týtum, miđtýtan lengst og myndar miđtaugin stuttan bláan brodd upp úr smáaxinu. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 05 Feb. 2007]
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Á nokkrum stöđum frá Kollafirđi suđur ađ Kleifarvatni. Utan ţess svćđis ađeins fundin á tveim stöđum, Fagurhólsmýri og viđ Tófuhorn í Lóni. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa (Austurríki, Frakkland, Ţýskaland, Ungverjaland, Ítalía, Slóvenía, Spánn, Stóra Bretland)
     
Blátoppa
Blátoppa
Blátoppa
Blátoppa
Blátoppa
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is