Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rubus saxatilis
ĂttkvÝsl   Rubus
     
Nafn   saxatilis
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. pl. 1: 494. 1753
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
     
Ătt   Rosaceae (RˇsaŠtt)
     
Samheiti   Selnorition saxatilis (L.) Raf. ex B.D.Jacks.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr hßlfrunni
     
Kj÷rlendi   Vex ß skřldum st÷­um Ý grasbrekkum og hlÝ­um. Auk ■ess finnst ■a­ vÝ­a Ý skˇglendi og kjarri.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.10-0.30 m
     
 
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Vaxtarlag   Myndar langar skri­ular, bl÷­ˇttar og hŠr­ar jar­renglur sem geta or­i­ hßtt ß annan metra ß lengd, hinsvegar rÝs ■a­ sjaldnast meir en 10-30 sm frß j÷r­u. Blˇmst÷nglar ■yrnˇttir, upprÚttir e­a skßstŠ­ir.
     
Lřsing   Bl÷­in stilkl÷ng, fremur stˇr, ■rÝfingru­, bla­stilkar lo­nir og me­ ÷rsmßum ■yrnum. Smßbl÷­in tvÝsagtennt, tÝgullaga e­a skakkegglaga, hli­arsmßbl÷­in ß ÷rstuttum stilk e­a stilklaus en endasmßbla­i­ er ß nokku­ lengri stilk. Axlabl÷­ a­eins 3-5 mm ß lengd. Blˇmin 8-10 mm Ý ■vermßl, fimmdeild, fß saman, bikarbl÷­in ni­urbeyg­ en krˇnubl÷­in upprÚtt. Krˇnubl÷­in hvÝtleit, spa­alaga, naglgr÷nn. Bikarinn dj˙pt klofinn. Bikarbl÷­in 5-6 mm ß lengd, grŠn, oddmjˇ og lo­in. Aldin 7-8 mm Ý ■vermßl, rau­, gljßandi, ■ÚttstŠ­ steinaldin, hvert me­ einum steini utan um frŠi­. Hr˙taberi­ er vel Štt, safamiki­ en lÝti­ eitt s˙rt ß brag­i­. Mj÷g rÝkt af C - vÝtamÝnum og mß nota Ý sultu, hlaup og/e­a saftir. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: Au­■ekkt Ý blˇma e­a aldini en bl÷­in ß■ekk bl÷­um jar­arberjalyngs. Bl÷­ hr˙taberjalyngsins mß ■ekkja ß stilku­u endasmßbla­i, bl÷­in mun minna hŠr­ og me­ ÷rfÝnum ■yrnum ß bla­stilkum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Dropar af berjum styrkja bŠ­i maga og hjarta en lŠkna skyrbj˙g. Ůeir eru b˙nirtil ■annig, a­ 100 g af steyttum berjum eru sett Ý tŠpan hßlfan lÝtra af sterku brennivÝni og geymt ß fl÷sku Ý heitum sandi Ý ■rj˙ dŠgur. Hi­ ■unna er sÝ­an sÝa­ frß og geymt. Af dropunum skal taka eina matskei­ ■risvar ß dag. Oft nefnt a­eins hr˙taber e­a hr˙taberjalyng. Klungur merkir ■yrnir." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algeng um land allt, nema vantar sums sta­ar Ý Vestur- H˙navatnssřslu og sjaldsÚ­ e­a ˇfundin ß mi­hßlendinu. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, Kanada, GrŠnland, BalÝ, MexÝkˇ, N AmerÝka, temp. AsÝa.
     
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Hr˙taber (Hr˙taberjaklungur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is