Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Rorippa |
|
|
|
Nafn |
|
islandica |
|
|
|
Höfundur |
|
(Oeder & Murray) Borbas, Balaton Növényföldr. 2: 392 (1900) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kattarjurt |
|
|
|
Ćtt |
|
Brassicaceae (Krossblómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Rorippa terrestris (Curtis) Fuss
Sisymbrium islandicum Gunnerus |
|
|
|
Lífsform |
|
Tvíćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í tjarnarstćđum, á tjarnarbökkum, í lćkjarfarvegum og á rökum áreyrum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.03-0.20 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar hárlausir, gáróttir, jarđlćgir, uppréttir eđa uppsveigđir, 3-20 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin 1-4 sm á lengd, afar breytileg ađ gerđ, fjađurflipótt eđa fjađurskipt, einkum neđan til. Smáblöđin heilrend, tennt eđa sepótt, endasmáblađiđ oft áberandi stćrra en hin.
Blómin fjórdeild, smá um 3 mm í ţvermál, mörg saman í blómmörgum, stilklöngum klösum úr blađöxlum. Krónublöđin heldur lengri en bikarinn, gul, mjó, spađa- eđa tungulaga innan viđ 2 mm á lengd. Bikarblöđin bleikleit eđa grćnfjólublá, himnurend. Frćflar sex og ein frćva um 1 mm á lengd. Aldin sívalur lítiđ eitt boginn skálpur, 7-10 mm á lengd og 2-2,5 mm á breidd, međ löngum og mjög útstćđum leggjum. Blómgast í júlí.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Útbreidd á Suđvesturlandi frá Hvalfirđi ađ Ţjórsá, og einnig á miđju Norđurlandi frá Fljótum austur í Öxarfjörđ. Sjaldgćf annars stađar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Eţíópía, Grćnland, Kína, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland, N Ameríka ov. |
|
|
|
|
|