Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rhinanthus minor
ĂttkvÝsl   Rhinanthus
     
Nafn   minor
     
H÷fundur   Linnaeus, Amoen. Acad. 3: 54 (1756)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Lokasjˇ­ur
     
Ătt   Scrophulariaceae (GrÝmublˇmaŠtt)
     
Samheiti   Alectorolophus minor (L.) Wimm. & Grab. Rhinanthus balticus U. Schneid. Rhinanthus stenophyllus (Schur) Druce Rhinanthus minor subsp. balticus (U. Schneid.) U. Schneid. Rhinanthus minor subsp. elatior O. Schwarz Rhinanthus minor subsp. hercynicus O. Schwarz Rhinanthus minor subsp. minor Rhinanthus minor subsp. monticola (Lamotte) O. Schwarz Rhinanthus minor subsp. rusticulus (Chabert) O. Schwarz Rhinanthus minor subsp. stenophyllus O. Schwarz Rhinanthus minor var. elatior Schur Rhinanthus minor var. monticola Lamotte Rhinanthus minor var. rusticulus Chabert Rhinanthus minor var. stenophyllus Schur
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý řmiss konar valllendi, vÝ­a Ý grˇnu e­a hßlfgrˇnu landi, ˙thaga e­a Ý heimalandi, oft ß r÷sku­um svŠ­um, stundum Ý mˇlendi. Algeng um land allt, en ekki ß mi­hßlendinu.
     
Blˇmlitur   Gulur (fjˇlublßr blettur)
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10-0.30 m
     
 
Lokasjˇ­ur
Vaxtarlag   Plantan er oft me­ mˇleitum blŠ. St÷ngullinn er upprÚttur, ˇgreindur e­a greindur ne­antil, lÝtt hŠr­ur e­a nŠr hßrlaus me­ gagnstŠ­um, grˇftenntum bl÷­um, 10-30 sm hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, afl÷ng e­a lensulaga, stilklaus, stutthŠr­, reglulega tennt, oft t÷luvert brei­ari vi­ fˇtinn, 2-4 sm ß lengd og 0,5-1 sm ß breidd. Sto­bl÷­in eins og laufin fyrir utan a­ ■au eru mun minni og efstu sto­bl÷­in eru styttri en ■au ne­ri, brei­egglaga, grŠn e­a br˙nleit. Tennur bla­a ßvalar, ekki ˙tstŠ­ar ß R. minor ssp. minor. Blˇmin standa fßblˇma klasa ˙r efri bla­÷xlunum, einsamhverf, hvert blˇm um 15-18 mm ß lengd. Krˇnan sambla­a, hjßlmurinn gulur, oft me­ fjˇlublßum bletti a­ framan. Bikarinn flatur, 8-15 mm ß lengd, vÝ­ur um mi­juna, ■r÷ngur Ý opi­ og me­ grunnar sker­ingar. Fjˇrir frŠflar og ein frŠva. Aldin stˇr, fl÷t, nŠr kringlˇtt, d÷kkbr˙n og gljßandi, um 1 sm Ý ■vermßl. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. TvŠr deilitegundir eru taldar vera hÚr ß landi, Rhinanthus minor subsp. minor og Rhinanthus minor subsp. groenlandicus (Ostenf.) Neuman, eggjasjˇ­ur. ŮŠr hafa ekki reynst au­veldar Ý a­greiningu og er ■vÝ lÝti­ vita­ um ˙tbrei­slu ■eirra. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, Hkr
     
Reynsla   "Urtin er talin mřkjandi og ■vÝ br˙ku­ vi­ hˇsta, gulu, lifrarbˇlgu og ni­urgangi. Lokasjˇ­ur er e. t. v. misritun fyrir lokusjˇ­ur, ■. e. luktur sjˇ­ur. Peningagras er alkunnugt nafn, ■vÝ a­ aldinin eru lÝk peningum. Ůegar aldinin eru ■rosku­, ver­ur plantan ■urr og stÝf og ■ß heyrist sem skrjßfi e­a hringli Ý pl÷ntunni. Sennilega er nafni­ skrapalaupa af ■vÝ komi­." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt nema ß Mi­hßlendinu. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Andorra, ArmenÝa, Evrˇpa, Kanada, GrŠnland, N AmerÝka.
     
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lokasjˇ­ur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is