Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Ranunculus repens
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   repens
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 554 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđsóley
     
Ćtt   Ranunculaceae (Sóleyjaćtt)
     
Samheiti   Ranunculus oenanthifolius Ten. & Guss. Ranunculus pubescens Lag.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Finnst í votlendi og viđ laugar og ekki síst í rćktađri jörđ viđ bći. Ţolir mikiđ trađk.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15-0.35 m
     
 
Skriđsóley
Vaxtarlag   Stönglar gáróttir, skriđulir og rótskeyttir viđ liđamótin. Blómgreinar uppréttar eđa uppsveigđar í endann. Stönglar hćrđir međ stakstćđum og stofnstćđum blöđum á löngum stilkum, 15-35 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ţrískipt, hver hluti aftur djúpskertur í ţrjá tennta flipa. Blađstilkar ţétthćrđir en blađkan gishćrđ, endablađkan greinilega stilkuđ. Efstu stöngulblöđin stilklaus, ţríklofin, flipar lensulaga eđa aflangir og oftast nćr heilir. Blómin fagurgul, 1,5-2,5 sm í ţvermál. Bikarblöđin bleikmóleit, 5-6 mm á lengd. Margir frćflar međ fagurgulum frjóhnöppum. Allmargar frćvur í miđju blóminu, verđa ađ einfrćja smáhnetum međ stuttri trjónu. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Brennisóley. Skriđsóley ţekkist frá henni á ţrískiptri blöđku, ţar sem a.m.k. endasmáblađiđ er greinilega stilkađ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa í byggđ og á gömlum eyđibýlum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Ástralía, Bólevía, Brasílía, Kanada, Chile, Kína, Equador, Grćnland, Japan, Mexíkó, Marakkó, Nýja Sjáland, Panama, Thaíland, Evrópa og N Ameríka.
     
Skriđsóley
Skriđsóley
Skriđsóley
Skriđsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is