Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ranunculus repens
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   repens
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 554 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđsóley
     
Ćtt   Ranunculaceae (Sóleyjaćtt)
     
Samheiti   Ranunculus oenanthifolius Ten. & Guss. Ranunculus pubescens Lag.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Finnst í votlendi og viđ laugar og ekki síst í rćktađri jörđ viđ bći. Ţolir mikiđ trađk.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15-0.35 m
     
 
Skriđsóley
Vaxtarlag   Stönglar gáróttir, skriđulir og rótskeyttir viđ liđamótin. Blómgreinar uppréttar eđa uppsveigđar í endann. Stönglar hćrđir međ stakstćđum og stofnstćđum blöđum á löngum stilkum, 15-35 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ţrískipt, hver hluti aftur djúpskertur í ţrjá tennta flipa. Blađstilkar ţétthćrđir en blađkan gishćrđ, endablađkan greinilega stilkuđ. Efstu stöngulblöđin stilklaus, ţríklofin, flipar lensulaga eđa aflangir og oftast nćr heilir. Blómin fagurgul, 1,5-2,5 sm í ţvermál. Bikarblöđin bleikmóleit, 5-6 mm á lengd. Margir frćflar međ fagurgulum frjóhnöppum. Allmargar frćvur í miđju blóminu, verđa ađ einfrćja smáhnetum međ stuttri trjónu. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Brennisóley. Skriđsóley ţekkist frá henni á ţrískiptri blöđku, ţar sem a.m.k. endasmáblađiđ er greinilega stilkađ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa í byggđ og á gömlum eyđibýlum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Ástralía, Bólevía, Brasílía, Kanada, Chile, Kína, Equador, Grćnland, Japan, Mexíkó, Marakkó, Nýja Sjáland, Panama, Thaíland, Evrópa og N Ameríka.
     
Skriđsóley
Skriđsóley
Skriđsóley
Skriđsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is