Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ćttkvísl |
|
Beckwithia |
|
|
|
Nafn |
|
glacialis |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Á. & D. Löve |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Jöklasóley |
|
|
|
Ćtt |
|
Ranunculaceae (Sóleyjaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Basionym: Ranunculus glacialis L.Synonym(s): Oxygraphis gelida (Hoffmanns.) O.SchwarzOxygraphis vulgaris FreynRanunculus gelidus Hoffmanns.Ranunculus glacialis L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í grjótskriđum, grýttum melum og klettum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur í fyrstu síđan dumrauđ-dökkfjólublá |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.06-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jurt, lágvaxin og safamikil. Stönglar skástćđri eđa uppréttir, yfirleitt einblóma, 6-15 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin stilklöng, ţykk, blágrćn, handflipótt eđa handskipt, hárlaus og gljáandi. Bleđlar sepóttir eđa flipóttir og snubbóttir.
Blómin oftast stök á stöngulendanum, 2-2,5 sm í ţvermál. Krónan fimmdeild, lausblađa, gjarnan ofkrýnd. Krónublöđin í fyrstu hvít, en verđa síđan síđan rósrauđ og ađ lokum dumbrauđ-dökkfjólublá.
Bikarblöđin snubbótt, ţétthćrđ móbrúnum hárum. Fjölmargir gulir frćflar og margar frćvur. Blómgast í júní-júlí.
Jöklasóley er međ fallegri háfjallajurtum og finnst í allt ađ 1600 m hćđ. Hún vex ţó einnig neđar og gjarnan í grjótskriđum og einnig hefur hún fundist á malareyrum á láglendi. Heldur sig ađallega í hinum fornu blágrýtisfjöllum en sjaldséđ á móbergssvćđum. Hćsti fundarstađur hennar er í Kerlingu viđ Eyjafjörđ í 1535 m hćđ yfir sjó. Suđur í Alpafjöllum hefur fundist í 4275 m hćđ yfir sjó og er ţađ hćsti vaxtarstađur blómplöntu sem vitađ er um.
Í eldri heimildum (flestum norrćnum Flórum) og enn víđar sem Ranunculus glacialis L.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Ađallega hátt fjalla norđan og austanlands, á blágrýtissvćđum landsins og ţar allvíđa ofan viđ 6-700 m. Sjaldséđ á láglendi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: |
|
|
|
|
|