Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Ranunculus auricomus
Ættkvísl   Ranunculus
     
Nafn   auricomus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 551 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sifjarsóley
     
Ætt   Ranunculaceae (Sóleyjaætt)
     
Samheiti   Ranunculus binatus Kit.
     
Lífsform   Fjölær jurt
     
Kjörlendi   Vex í þurrum melum eða graslendi. Sjaldgæf en finnst í litlum mæli í flestum landshlutum.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hæð   0.10-0.40 m
     
 
Sifjarsóley
Vaxtarlag   Sjaldgæf tegund, sem líkist brennisóley, en þekkist á mjög fjölbreytilegri blaðlögun. Stönglar linir, stofnsveigðir og yfirleitt kvíslgreindir ofan til.
     
Lýsing   Blöðin oftast hárlaus, gljáandi, gulgræn eða blágræn. Neðri blöðin (grunnblöðin), nýrlaga - þríhyrnd, dúpskipt í 3 hluta sem eru gróftenntir framan til. Efstu stöngulblöðin skipt í fjölmarga þráðmjóa flipa. Hneturnar loðnar með krókbeygðri trjónu. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Sjaldgæf, aðeins fundin í útsveitum á Austurlandi, miðju Norðurlandi, Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Grænland, Indland, Rússland, N Ameríka.
     
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is