Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ćttkvísl |
|
Pyrola |
|
|
|
Nafn |
|
minor |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 396 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Klukkublóm |
|
|
|
Ćtt |
|
Pyrolaceae (Vetarliljućtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Pyrola conferta Fisch. ex Cham. & Schltdl.
Pyrola minor var. conferta (Fisch. ex Cham. & Schltdl.) A.P.Khokhr. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í rökum bollum og gilhvömmum og er oft ađ finna í snjódćldum til fjalla. Algeng um land allt. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur m bleiku ívafi |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst |
|
|
|
Hćđ |
|
0.07-0.18 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar uppréttir, strendir, međ einu hreisturblađi neđan miđju á blómleggnum, 7-18 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblöđin sígrćn, öll í blađhvirfingu viđ grunn. Blöđin stilkuđ, kringlótt eđa sporbaugótt međ ofurlitlum tannörđum. Smá, hreisturkennd blöđ inn á milli laufblađanna.
Blómin drúpa, hvítleit, oftast bleik í endann, fimmdeild í stuttum (1,5-3 sm) blómmörgum klasa á stöngulendum. Lensulaga stođblöđ blóma eru á lengd viđ blómleggina. Blómin nćrri hnöttótt ţar sem krónublöđin eru hvelfd og nćr samlukin. Krónublöđ djúpklofin, nćr niđur í gegn, sporbaugótt eđa nćr kringlótt, 4-5 mm á lengd. Bikarblöđin dökkrauđ, um 2 mm á lengd, odddregin. Frćflar 10 og ein fimmblađa frćva sem myndar hýđisaldin viđ ţroskun. Stíllinn beinn og nćr ekki eđa ađeins örlítiđ út úr blóminu. Bikarflipar ţríhyrndir eđa breiđegglaga, ađfelldir. Blómgast í júlí-ágúst.
LÍK/LÍKAR: Bjöllulilja & grćnlilja. Bjöllulilja ţekkist á löngum bognum stíl og á stćrri og opnari blómum og hefur auk ţess heldur ţykkari og skinnkenndari blöđ. Grćnliljan auđţekkt á einhliđa blómskipan, grćnleitri krónu og yddum, greinilega sagtenntum blöđum |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algengt um land allt, nema síst á láglendi Suđurlands.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Bali, N Ameríka. |
|
|
|
|
|