Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Pyrola grandiflora
ĂttkvÝsl   Pyrola
     
Nafn   grandiflora
     
H÷fundur   Radius, Diss. 27 (1821)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Bj÷llulilja
     
Ătt   Pyrolaceae (VetarliljuŠtt)
     
Samheiti   Pyrola borealis Rydb. Pyrola canadensis Andres Pyrola gormanii Rydb. Pyrola occidentalis R. Br. ex D. Don Pyrola grandiflora var. canadensis (Andres) Porsild Pyrola grandiflora var. gormanii Rydb.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý skˇglendi og hßlfdeigum lyngmˇum, oftast innan um lyng og hrÝs.
     
Blˇmlitur   HvÝtur m bleiku Ývafi
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.10-0.20 m
     
 
Bj÷llulilja
Vaxtarlag   St÷nglar upprÚttir, strendir, me­ nokkrum bleikleitum e­a mˇleitum 7-10 mm l÷ngum hreisturbl÷­um, 10-20 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Laufbl÷­in sÝgrŠn Ý bla­hvirfingu vi­ grunn. Bla­stilkar ßlÝka langir e­a lengri en bla­kan. Bla­kan nŠr kringlˇtt e­a sporbaugˇtt, 2-3,5 sm ß kant, fremur ■ykk og skinnkennd og oft sljˇydd. LÝtil br˙n hreisturbl÷­ eru ß milli laufbla­anna. Blˇmin l˙tandi, hvÝt, oft me­ ofurlÝti­ bleikum Š­um, bj÷llulaga, opin og vÝ­, Ý fremur gisnum, blˇmfßum klasa ß st÷ngulendum, sto­bl÷­ lengri en blˇmleggir. Krˇnan dj˙pklofin e­a nŠr ni­ur ˙r, 14-18 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in ÷fugegglaga. Bikarinn tŠpur helmingur af lengd krˇnu. Bikarfliparnir lensulaga, yddir og aftursveig­ir. FrŠflar 10 og ein frŠva. Frjˇhirslur fagurgular. FrŠvan purpurarau­ me­ l÷ngum (um 7 mm), bognum stÝl sem skagar ˙t ˙r krˇnunni. Bikarbl÷­in mˇleit e­a bleik um 3 mm ß lengd. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: Klukkublˇm. Bj÷llulilja au­■ekkt ß l÷ngum bognum stÝl sem nŠr vel ˙t ˙r krˇnunni og stˇrum blˇmum me­ vÝ­u opi og ■ykkari, skinnkenndari bl÷­um.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Sey­i af pl÷ntunni var nota­ til lŠkninga, m. a. vi­ řmsum h˙­sj˙kdˇmum og augnbˇlgum. Te af bl÷­um ■ˇtti gott vi­ brjˇstveiki, bl÷­rusj˙kdˇmum og til ■ess a­ stilla tÝ­ir kvenna." (┴g. H.)
     
     
┌tbrei­sla   AllvÝ­a ß austanver­u Nor­urlandi frß Eyjafir­i austur ß utanvert FljˇtsdalshÚra­. SjaldgŠf sunnar ß Austfj÷r­um, ˇfundin annars sta­ar. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Kanada, GrŠnland, MexÝkˇ, R˙ssland, SvÝ■jˇ­, N AmerÝka.
     
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Bj÷llulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is