Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Puccinellia capillaris
Ćttkvísl   Puccinellia
     
Nafn   capillaris
     
Höfundur   (Lilj.) Jansen
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sjávarfitjungur
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   P. maritima (Huds.) Parl,; P. distans (L.) Parl. ssp. borealis (Holmb.) W. E. Hughes, P. retroflexa auct., P. suecica (Holmb.) Holmb.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex á sjávarflćđum og sjávarklöppum, stundum í söltum dýjum allfjarri sjó.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.05 - 0.25 m
     
 
Vaxtarlag   Vex meira og minna í toppum, 5-25 sm á hćđ međ 2-4 hnjám. Ađ blómgun lokinni vaxa skriđulir blađsprotar eđa renglur út úr ţúfunum.
     
Lýsing   Blöđin ljósblágrćn, mjúk og hárlaus, hálfsívöl, frekar grönn eđa ađeins 1-1,5 mm í ţvermál. Stöngulblöđin stundum flöt eđa samanlögđ neđantil. Puntgreinarnar grannar, alltaf uppréttar, ţćr neđstu ţó stundum útstćđar. Smáöxin fjólublá, mjó, 3-8-blóma. Axagnir stuttar, grćnar eđa fjólubláar međ breiđum himnufaldi, tenntar eđa skertar í endann. Efri axögnin oft helmingi lengri en sú neđri. Blómagnir oftar grćnar en fjólubláar, sú neđri 3-4 mm á lengd. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Varpafitjungur (Puccinellia distans) líkist sjávarfitjungi, vex í ţéttum toppum en er međ mun lengri puntgreinar sem beinast meira út og jafnvel niđur. Hann er ekki ađeins bundinn viđ ströndina heldur vex hann stundum kringum bći upp til sveita. Algengari ţó í malarfjörum eđa á sjávarflćđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 2 Feb. 2007]
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur međ ströndum fram um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Afríka, N Ameríka, Kanada, Arktísk, Kína, Nýja Sjáland ov.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is