Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Prunella vulgaris
Ćttkvísl   Prunella
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 600. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blákolla
     
Ćtt   Lamiaceae (Varablómaćtt)
     
Samheiti   Prunella surrecta Dumort.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í margs konar valllendi, kjarri og blómlendi, oft viđ lćki og laugar. Hitakćr jurt sem er nokkuđ algeng í hlýrri sveitum landsins, annars stađar ađeins viđ jarđhita.
     
Blómlitur   Fjólublár
     
Blómgunartími   Júní-júli
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Blákolla
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 10-20 (-30) sm á hćđ. Stönglar ferstrendir, hćrđir og uppsveigđir.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, gishćrđ, egglaga eđa breiđlensulaga, heilrend eđa gistennt einkum neđan til. Ţau neđri stilklöng en ţau efstu stilkstutt og standa fast viđ blómskipunina. Blóm í sívölum eđa keflislaga um 2 sm löngum klasa á stöngulenda, en á milli klasanna eru háblöđ eđa ummynduđ laufblöđ, nýrlaga og dumbrauđ, sem hafa fengiđ á sig form blómblađanna. Efsta laufblađapariđ stendur venjulega rétt neđan viđ blómskipunina. Blómin stuttleggjuđ, einsamhverf, mörg saman. Krónblöđin fjólublá, samblađa međ hvelfdri, hjálmlaga efri vör. Bikarblöđ bjöllulaga, dökkrauđfjólublá, međ fimm misbreiđum, oddmjóum, taugaberum tönnum. Frćflar fjórir. Frćvan verđur ađ ferkleyfu klofaldini á bikarbotninum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Seyđi af blöđum og blómum er ţekkt sem gott međal viđ kverkabólgu og öđrum sárindum í hálsi. Ekki sakar ađ setja hunang út í seyđiđ. Fyrrum var ţví trúađ, ađ te eđa seyđi af plöntunni gćti stöđvađ innri blćđingar, en ađ líkindum er ţađ tengt ţví, ađ plantan er oft ćđi rauđleit, einkum efst." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng á Suđurlandi frá Snćfellsnesi austur í Hornafjörđ. Einnig víđa á Austfjörđum, á Fljótsdalshérađi og innsveitum Eyjafjarđar. Annars stađar fátíđari, og ţá einkum viđ jarđhita. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Evrópa, N Ameríka, Ástralía, Nýja Sjáland, Búthan, Indland, Japan, Korea Nepal, Pakistan, Rússland, Afríka, SV Asía ov.
     
Blákolla
Blákolla
Blákolla
Blákolla
Blákolla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is