Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Sagina nivalis
Ćttkvísl   Sagina
     
Nafn   nivalis
     
Höfundur   (Lindblad) Fries, Nov. Fl. Suec. Mant. 3: 31 (1842)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snćkrćkill, Snćarfi
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti   Sagina intermedia Fenzl
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í flögum til til fjalla, lítt grónum vegköntum og er oft ađ finna á rökum áreyrum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.02-0.04 m
     
 
Vaxtarlag   Örsmá krćkilstegund, ađeins um 2-4 sm á hćđ. Stönglar jarđlćgir eđa uppsveigđir, ekki rótskeyttir oft dálítiđ rauđleitir og kvíslast ţeir út frá miđstćđri blađhvirfingu.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, lensulaga eđa striklaga međ örstuttum broddi. Stofnblöđin 5-12 mm á lengd. Blómin hvít eđa glćr, fjórdeild. Krónublöđin heldur styttri eđa á lengd viđ bikarblöđin. Bikarblöđ um 2 mm á lengd, breiđsporbaugótt, grćnleit međ dökkfjólubláum himnujađri. Frćflar átta. Ein frćva sem verđur ađ hýđisaldini viđ ţroska. Hýđi međ fjórar - fimm tennur. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Langkrćkill og skammkrćkill. Snćkrćkillinn ţekkist best frá ţeim á dökkum faldi bikarblađanna auk ţess sem hann er allur dökkgrćnni á litinn. Fjórdeild blómin greina hann frá langkrćkli og fjallkrćkli sem báđir hafa fimmdeild blóm.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur til fjalla og á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Skandinavía, Fćreyjar, Grćnland, Mexíkó, Rússland, Svalbarđa, Stóra Bretland, N Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is