Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Comarum palustre
Ćttkvísl   Comarum
     
Nafn   palustre
     
Höfundur   Linnaeus - Sp. pl. 1:502. 1753
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjarós
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Potentilla palustris (L.) Scop.; Argentina rubra Lam.; Comarum angustifolium Raf.; Comarum digitatum Raf.;Comarum rubrum Gilib.; Fragaria palustris (L.) Crantz; Pancovia angustifolia Raf. Pancovia palustris Raf.; Potentilla angustifolia Raf.; Potentilla comariformis St.-Lag.; Potentilla comarum Nestl.; Potentilla digitata Raf.; Potentilla rubra Haller f.; Potentilla palustris var. parvifolia (Raf.) Fernald & B.H.Long; Potentilla palustris var. villosa (Pers.) Lehm.;
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í votlendi, engjum, mýrum og grunnum tjörnum.
     
Blómlitur   Rauđbrúnn-brúnsvartur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Engjarós
Vaxtarlag   Skriđulir jarđstönglar, langir og hálftrénađir. Stönglar uppsveigđir, dökkir og trénađir,10-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Skriđulir jarđstönglar, langir og hálftrénađir. Stönglar uppsveigđir, dökkir og trénađir,10-40 sm á hćđ. Blöđin dökkgrćn á efra borđi en blágrágrćn og smáhćrđ á neđra borđi, stakstćđ. Neđstu blöđin eru stakfjöđruđ en efri stöngulblöđin fingruđ. Smáblöđin 5 (sjaldan 7) oddbaugótt eđa öfugegglaga, reglulega gróftennt og ţéttstćđ. Axlablöđin löng og ná upp á miđjan blađstilkinn. Blómleggir úr blađöxlum, mislangir, sveigđir og greinóttir. Blómin fimmdeild. Krónublöđin rauđbrún eđa brúnsvört, helmingi styttri en bikarblöđin. Utanbikarblöđ mjó, ţau innri stór (8-12 mm), dökkrauđ ađ innanverđu og ydd. Bikar- og krónublöđ falla ekki af fyrr en aldin eru fullţroskuđ. Frćflar margir međ dumbrauđar frjóhirslur. Margar litlar frćvur á kúptum blómbotni. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt á blómum og blöđum. Í eldri flórum sem Potentilla palustris (L.) Scop. og sumar heimildir halda enn fast í ţađ gamla heiti.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Ekki er vitađ um neinar verulegar nytjar af plöntunni, en hins vegar ber hún mörg nöfn, enda setur hún mikinn svip á votlendiđ. Nokkur ţau helstu eru: Blóđsóley, fimmfingragras, fimmlaufungur, horsóley (sennilega dregiđ af ţví, ađ hey er lélegt, ţar sem engjarós vex), kóngshattur, krosslauf, mýratág og ţrifablađka. Lita má ull rauđa međ jurtinni." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka og Evrópa
     
Engjarós
Engjarós
Engjarós
Engjarós
Engjarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is