Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Populus trichocarpa
Ćttkvísl   Populus
     
Nafn   trichocarpa
     
Höfundur   Torr. & A. Gray ex Hook., Hooker's Icon. Pl. vol. 1, t.878. 1852.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alaskaösp
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Populus balsamifera subsp. trichocarpa (Torr. & A.Gray ex Hook.) Brayshaw
     
Lífsform   Tré
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Rauđleitir karlreklar, grćnir kvenreklar
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   10-20 m
     
 
Alaskaösp
Vaxtarlag   Stórt og bolmikiđ tré međ miklar rćtur. Sérbýli, ţ.e. ýmist um karl- eđa kventré ađ rćđa. Krónan yfirleitt gisin, aflöng - keilulaga. Börkur gulgrár, síđar dökkgrár og sprunginn. Árssprotar ógreinilega ferstrendir, ólífugrćnir til rauđbrúnir, ljósdröfnóttir.
     
Lýsing   Brumin löng, allt ađ 2,5 sm, ydd, límug og balsamilmandi. Blöđin egglaga-langtígullaga, fremur stór 4-7,5 sm á breidd og allt ađ 12 sm á lengd, ydd, stilklöng, fíntennt, dökkgrćn og gljáandi á efra borđi, ljósleit og taugaber á ţví neđra. Blöđin breytileg ađ stćrđ, stćrst efst á trénu, allt ađ 25 sm á toppsprotum. Blađstilkar langir, 2,5-6 sm, rauđleitir, sívalir. Karlreklar purpurarauđir 6-8 sm ađ lengd (allt ađ 12 sm). Kvenreklar eru grćnir og 6-10 sm ađ lengd og lengjast enn viđ ţroska. Blómgast rétt fyrir eđa um laufgun. Frćhýđiđ ţrírýmt, međ löng svifhár. Frćullin er mikil af kventrjám og ţví telja margir betra ađ rćkta karlana. Frć missa fljótt spírunarhćfni sína og verđur ţví ađ sá ţeim fljótt eftir ţroska. Haustlitir gulir. Sumar heimildir (t.d. GRIN, ITIS ofl.) telja Populus balsamifera L. subsp. trichocarpa (Torr. & A. Gray) Brayshaw rétta latneska heitiđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla   Notuđ í skjólbelta- og skógrćkt og áđur fyrr í garđa. Viđurinn er m.a. nýttur í kurl og krossviđarplötur, til pappírsgerđar og í eldspýtur.
     
     
Útbreiđsla   Innflutt til skógrćktar frá Alaska áriđ 1944 og er víđa farin ađ sá sér út, einkum í Eyjafirđi, Skorradal og á Suđur- og Suđvesturlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: V N Ameríka frá Alaska til Kaliforníu, ílend víđar.
     
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Alaskaösp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is