Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Polystichum lonchitis
ĂttkvÝsl   Polystichum
     
Nafn   lonchitis
     
H÷fundur   (L.) A. Roth, Tent. Fl. Germ. 3(1): 71. 1799.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skjaldburkni
     
Ătt   Dryopteridaceae (SkjaldburknaŠtt)
     
Samheiti   Aspidium asperum Gray; Aspidium lonchitis (L.) Sw.; Dryopteris lonchitis (L.) Kuntze;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr burkni (sÝgrŠnn)
     
Kj÷rlendi   Vex Ý ur­um og gjˇtum, snjˇdŠldum og gilskorningum. AllvÝ­a Ý flestum landshlutum en sjaldsÚ­ur um sunnanvert landi­. Skjaldburkninn er snjˇdŠldategund eins og skollakamburinn, en gerir vŠgari kr÷fur um snjˇlegu og hefur ■vÝ vÝ­ari ˙tbrei­slu.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0.10 - 0.35 m
     
 
Skjaldburkni
Vaxtarlag   Fj÷lŠr, lßgvaxinn, sÝgrŠnn burkni. Sterklegir, stuttir, skri­ulir e­a upprÚttir jar­st÷nglar, alsettir gagnsŠju hreistri, 10-35 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in l÷ng, lensulaga einfj÷­ru­, skinnkennd me­ hßlfmßnalaga, me­ 20-40 skarptenntum, ■ÚttstŠ­um smßbl÷­um. Smßbl÷­in skakktÝgullaga, 1-1,5 sm ß lengd, lengst um mi­ju bl÷­kunnar en styttri til beggja enda. Mi­strengur bla­sins grˇpa­ur og hreistra­ur alveg upp ˙r. Grˇblettir Ý tveim r÷­um ne­an ß smßbl÷­unum, yfirleitt a­eins ß efra hluta bl÷­kunnar. Skjaldlaga grˇhula yfir blettunum me­an ■eir eru ungir. 2n = 82. L═KAR: Skollakambur. Skjaldburkninn er au­■ekktur frß honum ß tenntum smßbl÷­um.
     
Jar­vegur   Au­rŠkta­ur Ý frjˇum, r÷kum jar­veg Ý skugga e­a hßlfskugga.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200004605; http://delta-intkey.com/britfe/www/polylonc.htm
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengur ■ar sem snjˇ■ungt er ß Vestfj÷r­um, mi­ju Nor­urlandi og Austfj÷r­um. SjaldgŠfur annars sta­ar, og a­eins ß einum sta­ ß Su­urlandi frß Ílfusß austur a­ Skei­arß. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: N AmerÝka, Evrˇpa, AsÝa, ┴stralÝa, GrŠnland, MexÝkˇ, Marakkˇ, Tonga, Tyrkland, V Sahara ov.
     
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Skjaldburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is