Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Potamogeton berchtoldii
Ćttkvísl   Potamogeton
     
Nafn   berchtoldii
     
Höfundur   Fieber, in Brecht. & Opiz, Oekon.-Techn. Fl. Böhm. vol. 2(1), 277. 1838.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Smánykra
     
Ćtt   Potamogetonaceae (Nykrućtt)
     
Samheiti   Potamogeton fieberi Rouy Potamogeton grisebachii Heuff. Potamogeton tenuissimus Rchb. Potamogeton berchtoldii var. acuminatus Fieber Potamogeton berchtoldii var. mucronatus Fieber Potamogeton pusillus var. berchtoldii Asch & Graebn. Potamogeton pusillus var. tenuissimus Mert. & W. D. J. Koch
     
Lífsform   Fjölćr vatnajurt (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0,10-0.25 (-0.50) m
     
 
Smánykra
Vaxtarlag   Fjölćr, einkímblađa vatnajurt, sem vex á kafi ađ öllu eđa einhverju leyti. Stönglar grannir, liđastuttir og oftast mjög greindir, 10-25(-50) sm á hćđ/lengd.
     
Lýsing   Blöđin striklaga, ljósgrćn eđa brúngrćn, yfirleitt ydd eđa međ smábroddi í endann, međ ţrem ćđastrengjum, um 2,5-4 sm á lengd og 1-1,5 mm á breidd, slíđurlaus og oftast kaflćg. Axlablöđ mjó og himnukennd, um 4-8 mm á lengd. Blómin tvíkynja, fjórir frćflar og fjórar frćvur, nokkur saman í einu, stuttu 5-7 mm, nćr hnöttóttu axi á stöngulendum, fljóta í vatnsyfirborđinu eđa eru í kafi. Axleggurinn 1-2 sm á lengd. Aldinin um 2 mm löng. Blómgast í júní-júlí. KJÖRLENDI: Vex í tjarnapollum, skurđum og grunnum stöđuvötnum. Nokkuđ víđa um land allt en sjaldséđ á hálendinu. LÍK/LÍKAR: Ţráđnykra & hnotsörvi. Ţráđnykran auđţekkt í blóma á reglulegu bili á milli blómhnođanna. Smánykran ţekkist frá hnotsörvi á blómaxinu á stöngulendanum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um landiđ á láglendi í grunnum vötnum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa ov.
     
Smánykra
Smánykra
Smánykra
Smánykra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is