Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Polypodium |
|
|
|
Nafn |
|
vulgare |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl.: 1085. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Köldugras |
|
|
|
Ætt |
|
Polypodiaceae (Köldugrasaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Ctenopteris vulgaris (L.) Newman; Polypodium nipponicum auct.; Polypodium someyae auct.; Polypodium vulgare subsp. issaevii Askerov & A.E.Bobrov; |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær burkni (sígrænn) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í urðum, hraunum, klettaskorum eða klettasprungum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
0.06 - 0.25 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn, sígrænn burkni. Jarðstönglar brúnleitir, kjötkenndir, sætir á bragðið, hreistraðir og með greinilegum örum eftir gamla blaðstilka. Upp af þeim vaxa blöðin sem geta orðið 6-25 á hæð/lengd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin sígræn, stinn, gulgræn á lit, fjaðurskipt, blaðstilkar langir. Smábleðlar skakkstæðir, 6-12 hvoru megin, nær heilrendir eða fínlega bogtenntir og snubbóttir 1,5-2,5 sm á lengd, 4-7 mm á breidd, styttast smám saman að enda blöðkunnar. Tvær raðir af stórum gróblettum á neðra borði og miðstrengurinn áberandi skarpur. Gróhulu vantar.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Kýs rakan, fremur súran jarðveg á svölum stað í skugga eða hálfskugga. Fullvaxnar plöntur þola þó allvel þurrk. |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.borealforest.org/ferns/fern14.htm; |
|
|
|
Reynsla |
|
"Í gömlum lækningabókum er það sagt gott við ýmsum kvensjúkdómum, og að auki bæði svita- og þvagaukandi og slímlosandi. Hefur verið notað í hóstasaft. Jarðstöngullinn er sætur á bragðið, með lakkrískeimi. Nafnið köldugras er komið til af því, að seyði af rótinni er sagt gott við upphleypandi giktarverkjum, sem fólk almennt kallar köldu." (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algengt á láglendi frá Vesturlandi um Suðurland og norður til Reyðarfjarðar á Austfjörðum. Sjaldgæft á Norðurlandi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Miðjarðarhafslönd, temp. Asía, A N Ameríka. |
|
|
|
|
|