Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Poa |
|
|
|
Nafn |
|
nemoralis |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 1: 69. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kjarrsveifgras |
|
|
|
Ætt |
|
Poaceae (Grasaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær grastegund (einkímblöðungur) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex einkum í urðum, hraunum og runnlendi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
0.15 - 0.75 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lausþýfð. Stráin oftast mörg saman, en mismunandi þétt, grönn og beinvaxin, aðeins lítið eitt sveigð neðst, með brúnleitum hnjám og blöðum langt upp eftir, 15-75 sm á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin ljósgræn, mjóslegin og fremur lin. Slíðurhimnan stutt, snubbótt eða nær þverstýfð.
Punturinn mjór og gisinn. Smáöxin oftast blómfá, stundum aðeins tvíblóma, gulgræn, bláleit eða blámóleit. Axagnirnar ná langt upp á smáaxið. Blómgast í júní-júlí. 2n = 14, 35, 70.
LÍK/LÍKAR: Blásveifgras. Tegundin ekki auðgreind frá blásveifgrasi en er grænni, með fleiri og grennri strá, punturinn minna greindur og með færri smáöxum. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200026017 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Á víð og dreif um landið, ófundið á svæðinu frá Þistilfirði austur til Vopnafjarðar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, Evrópa, ílend í N Ameríku. |
|
|
|
|
|