Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Poa glauca
Ćttkvísl   Poa
     
Nafn   glauca
     
Höfundur   Vahl, Fl. Dan. 6(17): 3. 1790.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blásveifgras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   P. aspera Gaudin, P. caesia Sm., P. balfourii auct., P. conferta Blytt, P. glauca Vahl ssp. balfourii auct., P. glauca Vahl ssp. conferta (Blytt) Lindm.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í grýttri órćktarjörđ á melum, rindum og í klettum. Algeng um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.35 m
     
 
Blásveifgras
Vaxtarlag   Stráin allstinn, oftast í ţéttum toppum, uppsveigđ, ská¬stćđ eđa upprétt, oft talsvert bogin, oftast blöđótt upp ađ miđju, en sjaldan ofar, snörp. Stráin og blöđin bládöggvuđ og silfurgrá, stráin ađeins međ blöđum upp ađ miđju, 10-35 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin frekar mjó, langydd og standa út frá stráinu,1,5-3 mm á breidd. Slíđurhimnan 1-2 mm á lengd, snubbótt. Punturinn bláleitur, fremur mjór, breiđir úr sér viđ blómgunina, en leggst svo aftur saman, 4-8 sm á lengd. Smáöxin blágráleit, rauđblá eđa blámóleit međ 3-5 blómum. Axagnir međ skörpum kili, ţrítauga, oddmjóar, 3-4 mm á lengd. Neđri blómögn hćrđ neđan til og á taugum. Blómgast í júní-júlí. 2n=42, 56, 70. LÍK/LÍKAR: Lotsveifgras & kjarrsveifgras. Lotsveifgrasiđ er međ grćnna, međ mýkri strá og punturinn ađeins lotinn. Kjarrsveifgras er grćnna, međ fleiri og grennri strá, punturinn minna greindur og međ fćrri smáöxum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=250033604
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, temp. A & M Asía, N Ameríka, Grćnland, Arktísk, A Kanada, N Ameríka, S Ameríka ov.
     
Blásveifgras
Blásveifgras
Blásveifgras
Blásveifgras
Blásveifgras
Blásveifgras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is