Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Plantago maritima -
Ćttkvísl   Plantago
     
Nafn   maritima -
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kattartunga
     
Ćtt   Plantaginaceae (Grćđisúrućtt)
     
Samheiti   Plantago salsa Pall. Plantago schrenkii K.Koch Plantago krascheninnikowii Ye.V.Serg. Plantago juncoides Lam.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í órćktarjörđ, melum, móum, holtum og klettum viđ sjó og lengra inni í landí, á deigum árbökkum og sjávarfitjum.
     
Blómlitur   Móleitur - óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.30 m
     
 
Kattartunga
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir, ađhćrđir, blađlausir, hćđ 5-30 sm.
     
Lýsing   Blöđin öll í stofnhvirfingu, heilrend, 1-3 strengjótt, striklaga eđa ofurlítiđ rennulaga, ţykk, kjötkennd og snörp viđkomu, 3-5 mm á breidd og 10-20 sm á lengd, oftast stutthćrđ en stundum hárlaus. Blómin fjórdeild, smá og ósjáleg, í alllöngu sívölu axi á stöngulendum, axleggirnir eru töluvert lengri en blöđin. Krónupípan hćrđ, ljósgrćnleit, krónufliparnir fjólubláleitir međ breiđum himnufaldi. Bikarblöđin grćn, himnurend. Bikarflipaoddarnir rauđleitir, snubbóttir og randhćrđir. Frćflar fjórir međ gulum frjóhirslum. Ein frćva međ einum stíl. Aldiniđ er aflangur baukur, um 2-3 mm langur međ tveimur frćjum, opnast međ ţverrifu svo ađ frćin komist út. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr, http://zipcodezoo.com/Plants/P/Plantago_maritima_var._juncoides/
     
Reynsla   “Nafniđ kattartunga er af blöđum dregiđ en sumir nefna plöntuna fuglatungu”.
     
     
Útbreiđsla   Algeng viđ strendur um land allt, allra síst á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Armenía, Ástralía, Bólivíka, Kanada, Chile, Kína, Kólumbía, Kosta Ríka, Kýpur, Evrópa, Fćreyjar, Grćnland, Hondúras, Indland, Balí, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland, S Afríka, Tyrkland, N Ameríka ov.
     
Kattartunga
Kattartunga
Kattartunga
Kattartunga
Kattartunga
Kattartunga
Kattartunga
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is