Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Plantago lanceolata
Ćttkvísl   Plantago
     
Nafn   lanceolata
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 113 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Selgresi
     
Ćtt   Plantaginaceae (Grćđisúrućtt)
     
Samheiti   Plantago glabriflora Sakalo Plantago lanuginosa Bast. Plantago eriophora Hoffmanns. & Link Plantago sphaerostachya (Mert. & W. D. J. Koch) Kern.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í gras- og blómlendi. Nokkuđ víđa syđst á landinu, annars mjög sjaldgćf. Selgresiđ er hitakćr jurt sem vex ađallega í brekkum mót suđri undir Eyjafjöllum og í Mýrdal, ţar sem međalhiti er einna hćstur. Um norđanvert landiđ vex ţađ eingöngu viđ jarđhita.
     
Blómlitur   Móleitur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.15-0.35 m
     
 
Selgresi
Vaxtarlag   Stönglar hćrđir, blađlausir, uppréttir eđa uppsveigđir, strendir, miklu lengri en blöđin, 15-35 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin öll stofnstćđ og stilklöng. Blađkan lensulaga og smágistennt, ydd, bogstrengjótt, 5-12 sm á lengd, og 1-2 sm á breidd og dragast niđur í langan, grópađan blađstilk sem ávallt er mun styttri en blađkan. Blómin smá, ţétt saman í stuttu, nćr kringlóttu axi á löngum legg, axleggir mikiđ lengri en blöđin. Krónan móleit, himnukennd, 4 mm löng, klofin til miđs í fjóra flipa. Fliparnir yddir. Bikarblöđin um 2-3 mm á lengd, dökkbrún efst, himnukennd neđan til međ grćnni miđtaug. Frćflar fjórir, frjóhirslur gulhvítar (stundum dökkgular), 2-3 mm á lengd. Frćvan međ einum, alllöngum stíl. Blómgast í júlí. 2n=12. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Hefur sömu áhrif og grćđisúra. Nöfnin fuglatunga, sauđatunga og svínarót hafa veriđ höfđ um tegundina". (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algengt undir Eyjafjöllum, Vestmannaeyjum og Mýrdal. Annars ađeins sem sjaldćfur slćđingur viđ jarđhita, ţó ílent í köldum jarđvegi í nágrenni viđ Reyki í Fnjóskadal. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Bhutan, Bolívía, Brasilía, Kanada, N Ameríka, Evrópa, Ástralía, Chíle, Kongó, Kosta Ríka, Dominisak Lýđveldiđ, Equador, Eţíópía, Grikkland, Grćnland, Haiti, Indland, Ísrael, Jamaika, Japan, Líbanon, Mexíkó, Marokkó, Nýja Sjáland, Pakistan, Nýja Gínea, Perú, S Afríka, Taívan, Tanzanía, Tyrkland, Túrkmenistan, N Ameríka og Venesúela.
     
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Selgresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is