Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Pedicularis flammea
Ćttkvísl   Pedicularis
     
Nafn   flammea
     
Höfundur   Linnaeus, in Jacq., Misc. Austr. vol. 2, 57. 1781.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tröllastakkur (Lúsajurt)
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr hálfsníkill
     
Kjörlendi   Vex til fjalla og heiđa í deiglendi, oft í mosaţembum, í rökum fjallshlíđum og mosaríku mýrlendi.
     
Blómlitur   Dökkfjólublár - gul neđri vör
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.18 m
     
 
Tröllastakkur (Lúsajurt)
Vaxtarlag   Hálfsníkill, međ gildar rćtur, taliđ er ađ hann dragi nćringu frá grasvíđi og öđrum tegundum. Jurtin meira eđa minna dumbrauđleit. Stönglar blöđóttir, gildir, uppréttir, lítt greindir, strendir eđa gáróttir, nćr hárlausir, 5-18 sm á hćđ.
     
Lýsing   Fjađurskipt, stilkuđ blöđ í stofnhvirfingu. Blöđin aflöng, oft meir eđa minna fjólubláleit, smábleđlarnir tenntir. Blómin eru leggstutt, í löngum, ţéttum, axleitum klasa á stöngulendum, hvert blóm 12-15 mm á lengd. Krónan einsamhverf, samblađa, pípulaga, bogin í endann međ dökkfjólubláum, hliđflötum hjálmi sem beygir sig yfir blómiđ. Neđri vörin gul, ţrískipt, međ kringlóttum flipum. Bikarinn bjöllulaga, grćnn međ dökkfjólubláum línum eđa blettum, fimmtenntur, klofinn stutt niđur međ tenntum flipum, 6-9 mm á lengd. Frćflar fjórir og ein frćva međ einum rauđum stíl. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Var oft áđur nefndur lúsajurt. Víđast hvar, ţar sem tegundir af ćttkvíslinni Pedicularis vaxa, er lúsanafniđ tengt viđ ţćr (pediculus merkir lús). Margir trúđu ţví, ađ húsdýr yrđu lúsug af ţví ađ éta hann. Til er sú skýring, ađ sé mikiđ um tröllastakk, sé landiđ svo lélegi, ađ dýrin ţrífist illa og sé hćttara viđ lús en ella. Líka er til, ađ seyđi af plöntunni sé notađ gegn lús á húsdýrum og sannanlega inniheldur plantan eitur, sem drepur óţrifnađ." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Víđa til fjalla á Norđur- og Austurlandi, sjaldgćfari í útsveitum. Mikiđ á hálendinu og nćr ţar suđur fyrir jökla. Sjaldgćfari á Vesturlandi og ófundinn á Suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (N Ameríka, Grćnland, Kanada, Evrópa, Asía)
     
Tröllastakkur (Lúsajurt)
Tröllastakkur (Lúsajurt)
Tröllastakkur (Lúsajurt)
Tröllastakkur (Lúsajurt)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is