Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ćttkvísl |
|
Parnassia |
|
|
|
Nafn |
|
palustris |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 273 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Mýrasóley |
|
|
|
Ćtt |
|
Parnassiaceae (Mýrasóleyjaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í snöggu valllendi, mólendi, rökum flögum og ýmiss konar votlendi. Mjög algeng um land allt. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.20 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jurt, 5-20 sm á hćđ. Ógreindir, strendir, hárlausir stönglar, hver međ einu blađi neđan miđju og einu endastćđu blómi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnblöđin í stofnhvirfingu, egglaga til hjartalaga, heilrend, hárlaus, oft međ litlum broddi, mjög langstilkuđ og er stilkurinn lengri en blađkan.
Blómin eru stök á stöngulendanum, 1,5-2 sm í ţvermál, Krónublöđin snubbótt, hvít međ dekkri ćđum. Bikarblöđin u.ţ.b. helmingi styttri en krónublöđin. Frćflarnir 5 međ ljósleitum-hvítum, áberandi frjóhnöppum. Ein fjórblađa frćva og fimm kambgreindir, gulgrćnleitir hunangsberar áberandi á milli frćflanna. Blómgast í júní-júlí. Í mörgum heimildum skráđ í Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
LÍK/LÍKAR: Engar.
Nafniđ mýrasóley passar fremur illa viđ ţessa jurt. Hún er náskyld steinbrjótum og alls ekki af sóleyjaćtt og auk ţess má geta ađ hún vex fremur á ţurrlendi en í mýrum hérlendis. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Plantan er sögđ skađleg augum en te af henni ţótti gott viđ lifrar-og miltisbólgu, kvefi og brjóstţyngslum. Lifrarurt er gamalt heiti hennar." (Ág. H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng um land allt frá fjöru til fjalla.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Afríka, temp. Asía, Evrópa, N Ameríka, Grćnland, Arktísk |
|
|
|
|
|