Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ćttkvísl |
|
Papaver |
|
|
|
Nafn |
|
croceum |
|
|
|
Höfundur |
|
Ledeb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garđasól |
|
|
|
Ćtt |
|
Papaveraceae (Draumsóleyjaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Papaver nudicaule L.; Papaver angrenicum Pazij; Papaver croceum subsp. altaicum Serg. Papaver croceum subsp. corydalifolium (Fedde) Tolm. Papaver croceum subsp. subcorydalifolium (Fedde) Tolm. Papaver nudicaule var. croceum (Ledeb.) Kitag. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í vegköntum og í nágrenni bćja og býla. Vex hér og ţar um landiđ en ađeins sem slćđingur. Rćktuđ í görđum og hefur borist ţađan út í náttúruna. Sáir sér ótćpilega og ţví vart talin til auđveldra garđplantna. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, gulur, bleikur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní/júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.25-0.40 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upp af gildri stólparót rísa beinir eđa ađeins sveigđir stönglar, 1 eđa fleiri saman, blómstilkar blađlausir, međ móleitum, ađlćgum hárum, 25-40 sm á hćđ.
LÍK/LÍKAR: Melasól. Garđasól auđţekkt á hárlausum blöđum, margskiptu frćni og á mun stćrri blómum.Uppréttir eđa skástćđir, fremur stinnir stöngar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin , ljósgrćn-blágrćn, langstilkuđ, hárlaus, ţunn, flipótt eđa fjađurskipt, hárlaus eđa gishćrđ.
Blómin endastćđ, stór, 4-6 sm í ţvermál, hvít, gul eđa rauđgul. Krónublöđin fjögur mun lengri en bikarblöđ. Bikarblöđin tvö, svartlođin, falla strax af viđ blómgun. Frćflar margir međ gular frjóhirslur. Ein stór stíllaus frćva, svarthćrđ međ stjörnulaga, 6-9 arma frćni ofan á toppnum. Hýđiđ kylfulaga. Blómgast í júní. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
GRIN, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Víđa rćktuđ, sáir sér auđveldlega út og víđa orđin ílend nálćgt byggđ.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka, Evrópa |
|
|
|
|
|