Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Omalotheca sylvatica
Ćttkvísl   Omalotheca
     
Nafn   sylvatica
     
Höfundur   (L.) Sch. Bip. & F.W. Schmidt, Arch. Fl. J. Bot. : 311 (1861)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grájurt
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Gnaphalium sylvaticum L. Synonym(s): Gnaphalium sylvaticum L. Synchaeta sylvatica (L.) Kirp.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Brattar og ţurrar brekkur móti suđri, oft viđ hveri og laugar.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.10-0.25 m
     
 
Grájurt
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, blöđóttir, ógreindir og hvítlóhćrđir, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin einstrengjótt, ţétthvítlóhćrđ, einkum á neđra borđi, heilrend eđa mjög gistennt. 3-8 sm löng og 0,2-0,5 sm á breidd. Stöngulblöđin styttast eftir ţví sem ofar dregur og eru lengst viđ grunn. Körfurnar í löngum, fremur gisnum klösum á stöngulendum. Körfur fremur smáar eđa ađeins um 5 mm. Reifablöđin grćn í miđju, egglaga til langsporbaugótt, heilrend, gljáandi, međ breiđum himnufaldi, 3-4 mm löng, 1-2 mm breiđ. Krónupípan ljósgrćn neđan til en brúnleit í endann hárfín, 0,1-0,2 mm, breikkar stundum viđ opiđ upp í 0,5 mm. 5 krónuflipar. Blómgast gulhvítum blómum í júlí. LÍK/LÍKAR: Fjandafćla.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf, finnst einkum á Vestu- og Norđurlandi austur ađ Öxarfirđi. Mjög sjaldgćf á Suđur- og Austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Pólhverf; N Evrópa, N Ameríka, N & A Asía
     
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is