Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Nardus stricta
Ćttkvísl   Nardus
     
Nafn   stricta
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 53. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Finnungur
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í graslautum, mýrajöđrum, snjódćldum og víđar.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Finnungur
Vaxtarlag   Upp af stuttum jarđstöngli vaxa stuttliđađir og hlykkjóttir sprotar, sem mynda saman mjög ţétta toppa eđa ţúfur. Stráin gráhvít, upprétt eđa skástćđ, mörg saman, mjó og stinn, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin stinn, mörg og ţétt, samanbrotin, ţráđmjó (0,5-1 mm), snörp, međ uppvísandi broddum. Slíđur móleit, 2-3 sm á lengd. Samöxin bláleit, einhliđa, örmjó, 3-5 sm á lengd á stráendum. Smáöxin einblóma, legglaus. Axagnir vantar eđa eru örsmáar. Neđri blómögn bláleit, stinn og broddydd, 7-10 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekktur á vaxtarlagi og grönnu, einhliđa axi.
     
Jarđvegur   Prefers moderatly wet, medium soils and can grow in rather nutritionally poor soil.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 09 Feb. 2007]
     
Reynsla   Easily distinguished by the slender, unilateral (spikelike) raceme.
     
     
Útbreiđsla   Víđast hvar nokkuđ algengur, en sjaldséđur á miđhálendinu og á suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, temp. Asía, Síbería, Kákasus, S & SA Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, N Ameríka, S Ameríka, o.v.
     
Finnungur
Finnungur
Finnungur
Finnungur
Finnungur
Finnungur
Finnungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is