Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Myrrhis |
|
|
|
Nafn |
|
odorata |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Scop., Fl. Carniol. (ed. 2) 1 : 207 (1772) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Spánarkerfill |
|
|
|
Ćtt |
|
Apiaceae (Sveipjurtaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Myrrhis sulcata Lag. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex sem ílendur slćđingur hér og ţar viđ bći, í görđum, gömlum garđlöndum og skógarreitum. Mjög erfitt ađ upprćta hann úr görđum hafi hann á annađ borđ náđ ţar fótfestu. Breiđist oft hratt út ţar sem hann nćr sér á strik. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur-grćnhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.50-1.6 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar holir, grófgreinóttir, töluvert liđađir, 50-160 sm á hćđ. Stönglar, blađstilkar og blöđ lođin. Öll jurtin sćtilmandi.
Blöđin stór, ţrífjöđruđ, ljósgrćn. Sterkt anísbragđ er af blađstilkum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin fimmdeild, grćnhvít, í tvöföldum, samsettum, allstórum (5-10 sm) sveipum, hvert blóm 2-4 mm í ţvermál. Krónublöđin 5, um 2 mm á lengd, skert í oddinn. Frćflar 5. Frćvan međ tveim stílum. Viđ ţroska myndast tvö, gljáandi, dökkbrún deilialdin međ skörpum rifjum. Hvert aldin 20-25 mm á lengd. Smáreifarnar randhćrđar og stórreifar vantar. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Skógarkerfill. Spánarkerfillinn auđţekktur á hćringu og ljósari lit blađanna, anísbragđi blađstilkanna, og á mun stćrri og skarprifjuđum aldinum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, međalrakur, i sól eđa hálfskugga. |
|
|
|
Heimildir |
|
3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allalgengur í byggđ hér og hvar um landiđ.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, N Ameríka, Evrópa, Mexíkó ov. |
|
|
|
|
|