Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Myosotis scorpioides
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   scorpioides
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 131. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjamunablóm
     
Ćtt   Boraginaceae (Munablómaćtt)
     
Samheiti   Myosotis laxiflora Reichenb. Myosotis palustris (L.) Hill Myosotis praecox Hülphers Myosotis palustris (L.) Hill subsp. palustris Myosotis scorpioides subsp. palustris (L.) F. Hermann
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Innfluttur slćđingur sem vex í raklendi, oft í skurđum og međfram lćkjum og međ vatni um mýrlendi og vatnsbakka. Er upprunalega slćđingur úr görđum og vex allvíđa.
     
Blómlitur   Heiđblár, gul viđ giniđ
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.30 (-0.45) m
     
 
Engjamunablóm
Vaxtarlag   Stönglar stinnir, uppsveigđir og greinóttir fyrir ofan miđju. Hćđ 15-30 sm, en getur orđiđ hćrri viđ bestu ađstćđur. Stönglar, blöđ og bikarar gishćrđir međ stuttum og ađlćgum hárum.
     
Lýsing   Blöđin 5-15 mm, aflöng-lensulaga - spađalaga, frambreiđ, blómskipun er blađlaus. Blómskipun ţétt, blađlaus. Blómin blá, 7-8 mm í ţvermál. Krónufliparnir heiđbláir, hvítir eđa gulleitir viđ blómginiđ, snubbóttir. Krónupíapn lengri en bikarfliparnir. Eitt frćni og fimm frćflar. Ferkleif aldin, međ dökk, gljáandi deilialdin. Aldinleggurinn ađeins lengri en bikarinn sem er lítill, fimmtenntur og grunnt klofinn. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=66. LÍK/LÍKAR: Gleym-mér-ei. Ađ mörgu leyti líkt gleym-mér-ei, en blómin eru stćrri, aldinleggir styttri, minni hćring á blöđum auk ţess sem bikarinn er ađhćrđur og krókháralaus.
     
Jarđvegur   Frjór og rakur.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Mýramunablóm er annađ nafn tegundarinnar." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Víđa rćktađ til skrauts, en sáir sér út og dreifist auđveldlega međfram lćkjum og ám. Orđiđ ílent í byggđ á mörgum stöđum allvíđa um land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentina, Ástralia, Bólivia, Kanada, Kólubía, Equador, Japan, Mexikó, Nýja Sjáland, Nýja Gínea, Rússland, Evrópa og N Ameríka.
     
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is