Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Myosotis discolor
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   discolor
     
Höfundur   Pers., in L., Syst. Veg. ed. 15: 190. 1797.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kisugras
     
Ćtt   Boraginaceae (Munablómaćtt)
     
Samheiti   Myosotis collina Hoffm. Myosotis versicolor (Pers.) Sm. Myosotis collina Hoffm. subsp. collina Myosotis scorpioides var. collina Ehrh. Myosotis versicolor (Pers.) Sm. subsp. versicolor
     
Lífsform   Einćr - fjölćr (skammlíf) jurt
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Kisugras
Vaxtarlag   Einćr, tvíćr eđa skammlífur fjölćringur. Fremur lágvaxin jurt međ fíngerđum stönglum međ mjóum, yddum blöđum. Engin blöđ í blómskipuninni.
     
Lýsing   Blóm um 2 mm í ţvermál međ styttri krónupípu. Krónan gulhvít í fyrstu ţegar ţau springa út, verđa síđan fljótlega bleik eđa fjólublá, og dökkna ađ lokum og verđa blá. Aldinleggir útstćđir og bikarinn opinn. Ţađ vex ađeins á takmörkuđum svćđum á Suđvesturlandi, og ţví ekki nćrri eins algengt og gleym-mér-eiin. Hefur ađeins fundizt á láglendi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Finnst einkum á tveim svćđum, austan Rangár ađ Eyjafjöllum, og í nágrenni höfuđborgarinnar. Annars mjög sjaldgćf. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Ástralía, N Ameríka, Kanada, Grćnland, Chile, Kolombia, Ecuador, Japan, Mauritania, Mexiko, Marakko, Nýja Sjáland, Úkraína ov.
     
Kisugras
Kisugras
Kisugras
Kisugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is