Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Mertensia maritima
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   (L.) S.F. Gray, Nat. Arr. Brit. Pl. 2: 354 (1821)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blálilja
     
Ćtt   Boraginaceae (Munablómaćtt)
     
Samheiti   Mertensia asiatica (Takeda) J.F.Macbr. Mertensia simplicissima (Ledeb.) G.Don Pulmonaria simplicissima Ledeb. Mertensia maritima subsp. asiatica Takeda Mertensia maritima var. asiatica (Takeda) Kitag. Pulmonaria maritima L. (basionym)
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex ađeins í fjörusandi rétt ofan viđ flćđarmál. Nokkuđ algeng en einungis međ ströndum fram.
     
Blómlitur   Ljósrauđleit í fyrstu - síđar heiđblá
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.10 m
     
 
Blálilja
Vaxtarlag   Fjölćr, hárlaus jurt međ allmarga greinótta og jarđlćga, blöđótta stöngla sem vaxa upp af grófum jarđstöngli. Stönglar verđa 10-40 sm á lengd. Bládöggvuđ blöđ og stönglar en slík er algengt međal plantna, sem lifa viđ mikinn saltstyrk. Blöđin gulna oft í endann. Oft er öll plantan meira eđa minna rauđfjólublá á ađ líta.
     
Lýsing   Laufblöđin 10-25 mm breiđ, ţykk, oddbaugótt eđa öfugegglaga, spađalaga eđa nćr kringlótt og öll ljósblámenguđ. Blómin 5-10 mm í ţvermál, í fyrstu ljósrauđleit međ bláum ćđum en verđa síđar heiđblá. Krónan fimmdeild, bjöllulaga, óútsprungnir blómhnappar rauđir. Bikarinn međ fremur breiđum, ţrístrendum, yddum, hárlausum blöđum. Ein frćva međ einum stíl, frćflar 5. Aldin ferkleyft klofaldin. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt á blámenguđum, ţykkum blöđum, og heimkynnum sínum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Plantan var talin styrkjandi og nćrandi og ţví ráđ viđ hjartveiki og brjóstveiki. Séu rćturnar stappađar og sođnar í mjólk, ţykja ţćr holl og góđ fćđa." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng í fjörusandi kringum landiđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka
     
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is