Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Melampyrum sylvaticum
Ćttkvísl   Melampyrum
     
Nafn   sylvaticum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 605 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krossjurt
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti   Melampyrum aestivale Ronniger & Schinz Melampyrum intermedium Ronniger & Schinz
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í skóglendi undir birki eđa í kjarri.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.20-0,30 m
     
 
Krossjurt
Vaxtarlag   Einćr hálfsníkill sem dregur nćringu úr rótum annarra plantna eins og fleiri tegundir ćttarinnar. Stönglar greinóttir, strendir, tvíhliđhćrđir og uppréttir, 20-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, heilrend, ydd, nćr stilklaus og mjólensulaga, blađrendur niđurorpnar, blöđin 3-6 sm á lengd og 8-10 mm á breidd. Blómin gul, einsamhverf, stök út úr blađöxlunum og stilklaus, ţví ţéttari sem ofar dregur. Krónan dökkgul međ opnu gini, 10-13 sm á lengd međ pípunni, neđri vörin ţrítennt, efri vörin hjálmlaga međ útstćđum kili, uppbrettur framjađarinn gulhćrđur. Bikarinn grćnn, oft međ fjólublárri rák eđa blettum, um 10 mm á lengd, međ fjórum útstćđum, odddregnum flipum. Frćflar fjórir og ein frćva. Aldin flatvaxiđ hýđisaldin. Frćin líkjast púpum flugna. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgeng innst í Djúpi, viđ Steingrímsfjörđ og Bjarnarfjörđ á Ströndum, og í nágrenni Ţorskafjarđar, einnig á nokkrum stöđum í Vaglaskógi. Ófundin annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa - austustu hluta Rússlands
     
Krossjurt
Krossjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is