Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Luzula confusa
Ćttkvísl   Luzula
     
Nafn   confusa
     
Höfundur   Lindeberg, Bot. Not. 1855: 9. 1856
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallhćra
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncoides confusa (Lindeb.) A.Heller; Juncoides hyperborea (R.Br.) Coville; Luzula hyperborea R. Br.; Luzula arcuata subsp. confusa (Lindeb.) O.C.Dahl; Luzula arcuata var. hyperborea (R.Br.) Rink; Luzula confusa var. subspicata Lange; Luzula hyperborea var. extensa Scheutz; Luzula spicata var. kjellmanii Nath.; Luzula arcuata f. confusa (Lindeb.) Kjellm.; Luzula confusa f. normalis Krylov; Luzula confusa f. subspicata (Lange) Krylov;
     
Lífsform   Fjölćr, einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á melum, móum og flögum hátt til fjalla.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.03 - 0.15 m
     
 
Vaxtarlag   Stráin sívöl, blađlaus eđa fáblađa, fíngerđ međ rauđleitum eđa dökkbrúnum slíđrum, 5-15 sm á hćđ. Skríđur međ neđanjarđarrenglum.
     
Lýsing   Blöđin upprétt og dálítiđ hćrđ, 1-2 mm á breidd. Stođblađiđ undir blómskipuninni venjulega örstutt, í mesta lagi 5-10 mm. Stofnblöđin rennulaga, oddhvöss, oftast međ nokkur löng hvít hár neđst viđ blađfótinn, 1-2 mm á breidd. Blómin standa nokkur saman, eitt stórt legglaust hođa og oftast tvö eđa ţrjú minni á stinnum, uppréttum leggjum. Frjóhnappar styttri en frjóţrćđir. Blómgast í júní-júlí. 2n = 36. LÍK/LÍKAR: Vallhćra. Fjallhćran ţekkist best á mun mjórri stofnblöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2, 9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=222000225; http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/juluco.htm
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á Norđvestur- og Norđurlandi. Sjaldgćf á austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel; Arktísk; Nyrstu hlutar Evrópu og N Ameríku og fjöll í N Asíu.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is