Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Loiseleuria procumbens
ĂttkvÝsl   Loiseleuria
     
Nafn   procumbens
     
H÷fundur   (L.) Desv., J. Bot. Agric. 1: 35. 1813.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sau­amergur (Limur)
     
Ătt   Ericaceae (LyngŠtt)
     
Samheiti   Basionym: Azalea procumbens L.
     
LÝfsform   Dvergrunni, sÝgrŠnn
     
Kj÷rlendi   Vex Ý lyngmˇum en lÝka mj÷g algeng ß grřttum rindum til fjalla, einnig Ý hlÝ­um og stundum Ý snjˇdŠldum.
     
Blˇmlitur   Rau­ur, bleikur og hvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   0.05-0.10 m
     
 
Sau­amergur (Limur)
Vaxtarlag   SÝgrŠnn smßrunni, jar­lŠgur me­ rau­br˙nar trjßkenndar greinar. St÷nglar ■Úttir, meira og minna jar­lŠgir og uppsveig­ir til enda, oftast um 5-10 sm ß hŠ­ en geta or­i­ allt a­ 20 sm ß lengd.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, sÝgrŠn, stilkstutt, le­urkennd, slÚtt, h÷r­ og d÷kkgrŠn og gljßandi ß efra bor­i, en ljˇsari ß ne­ra bor­i, 6-7 mm ß lengd og 1,5-2 mm ß breidd me­ ni­ursveig­um bla­j÷­rum og gildu mi­rifi, sveigjast svo a­ ■a­ ver­a a­eins mjˇar skorur sitt hvorum megin vi­ rifi­ a­ bla­r÷ndunum. Ein dj˙p skora er yfir mi­rifinu ß efra bor­i. Blˇmin fß saman, blˇmleggir og bikarbl÷­ d÷kkrau­ en krˇnubl÷­in ljˇsrau­. Blˇmin um 4-6 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­ helmingi lengri en bikar. Krˇnan sambla­a, klofin nŠr ni­ur til mi­s. Bikarinn, dj˙pklofinn me­ sljˇyddum flipum. Fimm til ßtta frŠflar me­ d÷kkum frjˇhirslum. FrŠvan ein me­ stuttum, beinum stÝl. Aldin hř­i. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. L═K/L═KAR: Bla­sprotar minna ß krŠkilyng og eru jafnvel enn lÝkari fjallabr˙­u. Bl÷­ sau­amergs au­■ekkt ß hinni tv÷f÷ldu skoru ß ne­ra bor­i auk ■ess sem bl÷­in eru brei­ari en krŠkilyngsbl÷­ um mi­juna. Au­■ekkt Ý blˇma. Blˇmlitur heldur sÚr ˇvenju vel vi­ ■urrkun.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Var talinn gˇ­ beitarplanta eins og nafni­ bendir til. LÝka nefndur limur." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um allt land nema sjaldgŠfur ß lßglendi Su­urlands frß Ílfusß a­ Skei­arß. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArktÝsk, NV N-AmerÝka, Kanada, GrŠnland, Evrˇpa, temp. AsÝa (SÝb.-Jap.), ov.
     
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is