Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Loiseleuria procumbens
ĂttkvÝsl   Loiseleuria
     
Nafn   procumbens
     
H÷fundur   (L.) Desv., J. Bot. Agric. 1: 35. 1813.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sau­amergur (Limur)
     
Ătt   Ericaceae (LyngŠtt)
     
Samheiti   Basionym: Azalea procumbens L.
     
LÝfsform   Dvergrunni, sÝgrŠnn
     
Kj÷rlendi   Vex Ý lyngmˇum en lÝka mj÷g algeng ß grřttum rindum til fjalla, einnig Ý hlÝ­um og stundum Ý snjˇdŠldum.
     
Blˇmlitur   Rau­ur, bleikur og hvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   0.05-0.10 m
     
 
Sau­amergur (Limur)
Vaxtarlag   SÝgrŠnn smßrunni, jar­lŠgur me­ rau­br˙nar trjßkenndar greinar. St÷nglar ■Úttir, meira og minna jar­lŠgir og uppsveig­ir til enda, oftast um 5-10 sm ß hŠ­ en geta or­i­ allt a­ 20 sm ß lengd.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, sÝgrŠn, stilkstutt, le­urkennd, slÚtt, h÷r­ og d÷kkgrŠn og gljßandi ß efra bor­i, en ljˇsari ß ne­ra bor­i, 6-7 mm ß lengd og 1,5-2 mm ß breidd me­ ni­ursveig­um bla­j÷­rum og gildu mi­rifi, sveigjast svo a­ ■a­ ver­a a­eins mjˇar skorur sitt hvorum megin vi­ rifi­ a­ bla­r÷ndunum. Ein dj˙p skora er yfir mi­rifinu ß efra bor­i. Blˇmin fß saman, blˇmleggir og bikarbl÷­ d÷kkrau­ en krˇnubl÷­in ljˇsrau­. Blˇmin um 4-6 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­ helmingi lengri en bikar. Krˇnan sambla­a, klofin nŠr ni­ur til mi­s. Bikarinn, dj˙pklofinn me­ sljˇyddum flipum. Fimm til ßtta frŠflar me­ d÷kkum frjˇhirslum. FrŠvan ein me­ stuttum, beinum stÝl. Aldin hř­i. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. L═K/L═KAR: Bla­sprotar minna ß krŠkilyng og eru jafnvel enn lÝkari fjallabr˙­u. Bl÷­ sau­amergs au­■ekkt ß hinni tv÷f÷ldu skoru ß ne­ra bor­i auk ■ess sem bl÷­in eru brei­ari en krŠkilyngsbl÷­ um mi­juna. Au­■ekkt Ý blˇma. Blˇmlitur heldur sÚr ˇvenju vel vi­ ■urrkun.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Var talinn gˇ­ beitarplanta eins og nafni­ bendir til. LÝka nefndur limur." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um allt land nema sjaldgŠfur ß lßglendi Su­urlands frß Ílfusß a­ Skei­arß. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArktÝsk, NV N-AmerÝka, Kanada, GrŠnland, Evrˇpa, temp. AsÝa (SÝb.-Jap.), ov.
     
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Sau­amergur (Limur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is