Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Littorella uniflora
Ćttkvísl   Littorella
     
Nafn   uniflora
     
Höfundur   (L.) Ascherson, Fl. Brandenburg 1 : 544 (1864)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tjarnalaukur
     
Ćtt   Scrophulariaceae
     
Samheiti   Basionym: Plantago uniflora L. Synonym(s): Littorella juncea Berg. Littorella lacustris L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í tjarnapollum og litar oft botninn ţegar hann vex í ţéttum, samfelldum breiđum.
     
Blómlitur   Gulgrćnir frjóhnappar mest áberandi
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.03 - 0.10 m
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, smávaxin jurt međ langskriđulum, rótskeyttum, bogsveigđum renglum, 3-10 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gulleit í ţéttum stofnhvirfingum, ţykk, safamikil, striklaga, sívöl, 5-10 sm á lengd og 1-2 mm á breidd. Blómin eru einkynja í sambýli. Legglaus kvenblómin eru niđri í hvirfingunni í öxlum stođblađa en fjórdeild karlblómin standa á löngum leggjum út úr blađhvirfingunni. Frjóhnappar gulir og skaga langt út úr blóminu og yfirleitt 1-2 sm á lengd. Bikarblöđin himnurend, grćn eđa rauđstrípuđ, ydd, 4-5 mm á lengd. Krónublöđin töluvert lengri, oddmjó og himnukennd. Frjóhirslur 2-3 mm á lengd. Ein frćva međ löngum stíl. Hneturnar (aldin) međ einu frći, 2-2,5 mm á lengd. Blómgast hvítum blómum í júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgengur á Suđvesturlandi frá Hvalfirđi austur undir Markarfljót, sjaldgćfur annars stađar á landinu og ófundinn á Norđausturlandi frá Húsavík til Reyđarfjarđar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Chad, Kína, Inland, Bali, Mexíó, Nýja Sjáland, N Ameríka ov.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is