Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Listera cordata
Ćttkvísl   Listera
     
Nafn   cordata
     
Höfundur   (L.) R. Br., Hort. Kew. 5: 201 (1813)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartatvíblađka
     
Ćtt   Orchidaceae (Brönugrasaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Ophrys cordata L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í lyngmóum, graslendi, urđum, hraunum og innan um lyng og kjarr í gilbrekkum og bollum.
     
Blómlitur   Brúnfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.08-0.15 m
     
 
Hjartatvíblađka
Vaxtarlag   Fíngerđ móleit jurt. Jarđstönglar stuttir međ löngum, frekar grófum hjárótum. Stöngullinn uppréttur, fremur fíngerđur međ tveim gagnstćđum, blöđum og kemur upp úr móleitu slíđri á jarđstönglinum, 8-15 sm á hćđ.
     
Lýsing   Stöngulblöđin ávallt 2, gagnstćđ, sitja neđan viđ miđjan stöngul, ásćtin, stilklaus, hjartalaga eđa breiđegglaga, 1-2 sm á lengd. Blómin lítil og óásjáleg, mógrćn eđa brúnrauđ međ rauđmóleitri vör, nokkur saman í stuttum, gisnum klasa efst á stönglinum, 5-8 mm á lengd. Blómhlífarblöđin flest snubbótt. Vörin djúpt klofin í tvo oddmjóa, lensulaga, gleiđa flipa. Frćvan er undir blómhlífinni, brúnfjólublá og fremur belgmikil. Blómgast í júlí-ágúst. "Frćmyndun gengur hratt fyrir sig og stundum eru frćin ţroskuđ nest í klasanum á međan efstu blómin eru nýútsprungin. Fjölgar sér ţó mest međ rótarskotum". "Hjartatvíblađka er afar lítiđ áberandi, ţar sem hún vex sem undirgróđur innan um lyng. Litirnir hverfa í umhverfiđ og leynist hún ţví vel fyrir öđrum en ţeim sem ţekkja til hennar".(Ág.H.) LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt frá eggtvíblöđku á hjartalaga og mun stćrri blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa um land allt en síst á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Evrópa, Grćnland, Indland, Bali, Japan, Mexikó, Nýja Sjáland, Tonga, Tyrkland, N Ameríka ov.
     
Hjartatvíblađka
Hjartatvíblađka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is