Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Limosella aquatica
Ćttkvísl   Limosella
     
Nafn   aquatica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 641 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Efjugras
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti   Limosella americana Gluck Limosella australis R. Br. Limosella aquatica var. americana Gluck Limosella aquatica f. terrestris Gluck
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í efju í grunnu vatni, tjarnastćđum og tjarnajöđrum eđa leirflćđum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.01-0.05 m
     
 
Efjugras
Vaxtarlag   Einćr hárlaus jurt, fremur óásjáleg, 1 -5 sm á hćđ međ jarđlćgum skriđulum stönglum. Ţar sem ţeir festa rćtur myndast nýjar blađhvirfingar.
     
Lýsing   Blöđin stilklöng (blađstilkar 2-4 sm), mörg saman í stofnhvirfingu, blađkan lensulaga eđa sporbaugótt, 5-12 mm á lengd og 2-5 mm á breidd. Blómin lítil og stök á alllöngum blómleggjum (5-15mm) úr blađöxlunum. Krónan fimmdeild, hvít til ljósbleik, um 3 mm í ţvermál, bjöllulaga međ v-laga flipum. Bikarinn samblađa, grćnn. Frćflar fjórir og ein frćva međ örstuttum, áföstum stíl. Frćva verđur ađ 2-3 mm löngu, egglaga eđa nćr hnöttóttu hýđisaldini viđ ţroska. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Blöđin minna á sum blöđ flagasóleyjar. Auđţekkt í blóma.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Á flćđum hér og hvar um landiđ nema á Snćfellsnesi og Vestfjörđum. Ţar ađeins fundin viđ Gođdal í Bjarnarfirđi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Kína, Equador, Grćnland, Ukraína, N Ameríka
     
Efjugras
Efjugras
Efjugras
Efjugras
Efjugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is