Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Lathyrus palustris
Ćttkvísl   Lathyrus
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 733 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýraertur
     
Ćtt   Fabaceae (Ertublómaćtt)
     
Samheiti   Lathyrus myrtifolius Muhl. ex Willd. Orobus myrtifolius (Muhl. ex Willd.) A. Hall Lathyrus palustris subsp. pilosus (Cham.) Hulten Lathyrus palustris var. linearifolius Ser. Lathyrus palustris var. macranthus (White) Fern. Lathyrus palustris var. meridionalis Butters & St. John Lathyrus palustris var. myrtifolius (Muhl. ex Willd.) Gray Lathyrus palustris var. pilosus (Cham.) Ledeb. Lathyrus palustris var. retusus Fern. & St. John
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í graslendi.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.50 m
     
 
Mýraertur
Vaxtarlag   Stönglar međ mjóum himnufaldi, en blađstilkar án himnufalds, 15-50 sm á hćđ.
     
Lýsing   Smáblađapör 1-3. Smáblöđ mjó, nćrri striklaga, blágrćn, um 3-4 sm á lengd, broddydd. Blómin blá eđa rauđbláleit, í blómfáum klösum, blómin lík og á umfeđmingi. Blómgast í júlí-ágúst.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf sem vex ţó á víđ og dreif á láglendi kringum landiđ. Finnst ekki á Suđausturlandi frá Mýrdal ađ Fáskrúđsfirđi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka, temp. Asía
     
Mýraertur
Mýraertur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is