Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Kobresia myosuroides
Ćttkvísl   Kobresia
     
Nafn   myosuroides
     
Höfundur   (Villars) Fiori in A. Fiori et al., Fl. Italia. 1: 125. 1896.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţursaskegg
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Kobresia bellardii (All.) Degel; Carex myosuroides Vill.; Elyna bellardi (All.) Hartm.; Elyna spicata Schrad.; Kobresia scirpina Willd.; Carex bellardii All.;
     
Lífsform   Fjölćr, grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í órćktarmóum og brekkubörđum, einkum áveđurs, ţar sem ţurrt er og snjódýpt lítil.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10 - 0.25 m
     
 
Ţursaskegg
Vaxtarlag   Grasleit. Myndar ţéttar, litlar ţúfur. Stinn og bein strá, mörg saman í ţéttum toppum, 15-25 sm á hćđ. Stráin međ mógljáandi, 3 sm löngum slíđrum, sem standa ár frá ári og dökkna međ aldrinum.
     
Lýsing   Blöđin ađeins neđan til á stráinu, nćrri ţráđmjó (0,5 mm), stinn, sívöl utan en grópuđ. Blómin nakin í stuttum öxum (1,5-2 sm) á stráendum. Öxin ljósmóleit, eitt karlblóm og eitt kvenblóm saman í hverju smáaxi. Axhlífin ljósbrúnleit, međ breiđum himnufaldí ofan til. Ţrír frćflar og frćva međ ţnjú frćni. Aldiniđ ljósbrún hnot, gljáandi, ţrístrend, broddydd međ stuttri trjónu. Blómgast í júní. 2n = 52, 56-58, 60. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357846; http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/cyp/www/cykomy.htm
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is