Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Hymenophyllum wilsonii
Ćttkvísl   Hymenophyllum
     
Nafn   wilsonii
     
Höfundur   Hook., Brit. Fl. 1: 450. 1830.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mosaburkni
     
Ćtt  
     
Samheiti   Hymenophyllum unilaterale auct., vix Bory
     
Lífsform   Fjölćr burkni (gróplanta)
     
Kjörlendi   Vex í mosaţembum í urđum og klettum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   0.02-0.05 m
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, örsmár og afar fíngerđur burkni, nánast mosalíkur, međ ţunnum og nćr gagnsćjum blöđum og skriđulum jarđstöngli.
     
Lýsing   Blöđ um 1-4 sm á lengd, á hárfínum blađstilkum upp af láréttum jarđstöngli. Blöđin óreglulega fjađurskipt međ stakstćđum, flipóttum, ţunnum, himnukenndum smáblöđum, dökkgrćnum međ brúnleita miđstrengi og rif. Gróhirslurnar á oddum blađflipanna.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćfur. Ađeins fundinn á einum stađ á Suđurlandi, í Deildarárgili í Mýrdal 1974. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Danmörk, Fćreyjar, Frakkland, Írland, Noregur, Portúgal, Spánn, Tyrkland og Stóra Bretland.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is