Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hieracium elegantiforme
ĂttkvÝsl   Hieracium
     
Nafn   elegantiforme
     
H÷fundur   Dahlst.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Glæsifífill
     
Ătt   Asteraceae (Körfublómaætt).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fjölær jurt.
     
Kj÷rlendi  
     
Blˇmlitur   Gulur.
     
BlˇmgunartÝmi   Júlí-ágúst.
     
HŠ­   30-70(-100) cm
     
 
Glæsifífill
Vaxtarlag   Einn stærsti undafífillinn, oft upp undir metri á hæð. Stöngullinn er með mörgum laufblöðum, og körfurnar margar á enda hans.
     
Lřsing   Glæsifífillinn hefur miðsvæðaútbreiðslu á landinu, víða á Vestfjörðum, og norðan til á Austfjörðum. Name: Hieracium elegantiforme Dahlst. Rank: Species Status: SYNONYM Synonym of: Hieracium Subgen. Hieracium plicatum group (IOPI)
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Miðsvæðaútbreiðsla, algengur á Vestfjörðum, út með Eyjafirði báðum megin, norðantil á Tröllaskaga og á Austfjörðum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Noregur, Sviss
     
Glæsifífill
Glæsifífill
Glæsifífill
Glæsifífill
Glæsifífill
Glæsifífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is