Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Glyceria fluitans
ĂttkvÝsl   Glyceria
     
Nafn   fluitans
     
H÷fundur   (L.) R. Br., Prodr. Fl. Nov. Holl. vol. 1, 179. 1810.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Flˇ­apuntur
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   Festuca loliacea Huds. Glyceria loliacea (Huds.) Fr. Molinia fluitans (L.) Hartm. Poa fluitans Scop. Glyceria fluitans var. fallax Wein
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund, einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý votlendi, Ý grunnum tj÷rnum, sÝkjum og skur­um.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.50 - 1 m
     
 
Flˇ­apuntur
Vaxtarlag   Skri­ull jar­st÷ngull me­ renglum og uppsveig­um, gildum strßum (4-6 mm Ý ■m), 50-100 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in sn÷rp framan til ß ne­ra bor­i, brei­ (5-8mm) me­ flatv÷xnum slÝ­rum og mjˇkka ÷rt fram. SlÝ­urhimnan um 6 mm l÷ng, sundurtŠtt. Bl÷­in 4-10 mm brei­. SlÝ­urhimnan 6-10 mm l÷ng. Punturinn langur, frekar gisinn og grannur. Puntgreinar upprÚttar og a­lŠgar fyrir og eftir blˇmgunina, en ˙tsperrtar um blˇmgunartÝmann. Smß÷xin sÝv÷l, 8-12-blˇma, 10-25 mm ß lengd. Smß÷xin fß ß hverri grein, einhli­stŠ­ me­ nokkru millibili. Axagnir himnukenndar, grŠnleitar e­a glŠrar og frekar stuttar e­a 2-4 mm. Ne­ri blˇm÷gn grŠn, 5-7 tauga, me­ sljˇum, ■rÝtenntum e­a slitrˇttum oddi, stutthŠr­, himnurend ofan til, 5-7 mm ß lengd. Frjˇhnapparnir fjˇlublßir og um 2 mm ß lengd. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur   Kemst af Ý flestum jar­vegi sÚ hann vel rakur, ■olir ekki skugga.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 02 Feb. 2007]; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Glyceria+fluitans
     
Reynsla   "Ůykir hi­ besta fˇ­ur fyrir b˙pening og sennilega hefur plantan veri­ flutt hinga­ til lands Ý ■vÝ skyni. Korn flˇ­apuntsins er gott til manneldis og hefur veri­ lÝkt vi­ manna, sem rigndi ni­ur Ý ey­im÷rkinni og var kalla­ mannagrjˇn". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   A­eins ß Su­urlandi. Algengur ß nokkru svŠ­i Ý Flˇanum og ■ar fyrir austan. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, AfrÝka, temp. AsÝa, ┴stralÝa, Nřja Sjßland, N AmerÝka og S AmerÝka.
     
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Flˇ­apuntur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is