Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Galium normanii
Ćttkvísl   Galium
     
Nafn   normanii
     
Höfundur   O.C. Dahl., Skr. Vid.-Selsk. Christ. 1914(4): 136 (1915)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítmađra
     
Ćtt   Rubiaceae (Möđrućtt)
     
Samheiti   Galium pumilum subsp. islandicum Sterner
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í margs konar valllendi, móum, mosaţembum og ţurrum bölum, stundum á melum eđa í klettum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.05-0.15 m
     
 
Hvítmađra
Vaxtarlag   Stönglar ferstendir međ upphleyptum köntum, jarđlćgir eđa uppsveigđir, fíngerđir, yfileitt marggreindir, yfirleitt hárlausir en stum stutthćrđir neđan til, 5-15 sm.
     
Lýsing   Blöđin eilítiđ snörp, kransstćđ, 6-8 í hverjum kransi, broddydd, lensulaga og breiđust framan til, 5-10 mm á lengd. Marggreindar, samsettar blómskipanir eru í blađöxlum efri blađa. Blómskipanirnar jafnan nokkuđ gisnar. Blómin hvít eđa gulhvít. Krónan 3-4 mm í ţvermál, samblađa međ fjórum útréttum, krossstćđum flipum. Bikarinn hárlaus. Frćflar fjórir og ein frćva međ klofnum stíl. Aldiniđ tvíkleyft, krókhćrt klofaldin, nćr slétt og hárlaust. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Krossmađra áţekk. Hvítmađran ţekkist frá henni á fjölda blađa í krandi (a.m.k. sex í hverjum kransi) og frambreiđum, broddyddum blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norgegur
     
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Hvítmađra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is