Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Festuca rubra ssp. richardsonii
Ćttkvísl   Festuca
     
Nafn   rubra
     
Höfundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. richardsonii
     
Höfundur undirteg.   (Hook.) Hultén - Acta Univ. Lund., n.s. 38: 246, map 178c (1942)
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Túnvingull
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Festuca kirelowii Steud. Syn. Pl Glum. 1:306.1854. Festuca rubra subsp. kirelowii (Steud.) Tzvelev, in Fl. Sev.-Vost. Evrop. Chasti SSSR, 1:180. 1974. Festuca richardsonii Hooker, Fl. Bor.-Amer. 2: 250. 1840. Festuca eriantha Honda (1928), Bot. Mag. (Tokyo) 42: 145. 1928. Fetuca cryophila V.I.Krecz. & Bobrov in Kom., Fl. SSSR 2: 519. 1934. F. rubra L. var. arenaria auct., non (Osbeck) Fr. (1818).
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í söndum, melum, túnum, mólendi, frjóu graslendi og í hálfdeigjum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.60 m
     
 
Túnvingull
Vaxtarlag   Lausţýfđ, skriđular renglur, stráin upprétt, allgróf, mjúk og hárlaus, 20-60 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn, löng og mjó (0,5-1 mm), grópuđ, grunnblöđin +/- lođin á neđra borđi en stráblöđin oftast hárlaus. Punturinn oftast grár eđa grágrćnn, grannur, 3-8 sm á lengd. Smáöxin yfirleitt lođin, fremur stór, 8-12 mm á lengd, oftast 5-8 blóma. Axagnirnar oddhvassar, mislangar, 3-6 mm,. Neđri blómögnin lođin, 5-tauga, endar í hvössum oddi. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Blöđin líkjast blöđum blávinguls og bugđupunts. Ţekkist best á margblóma smáöxum, međ lođnum, yddum ögnum. Ţekkist óblómgađur frá blávingli á hinum löngu renglum, en frá bugđupunti á grópuđu efra borđi og blágrćnni blöđum. 2n = 42
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/poferi.htm
     
Reynsla   = Festuca rubra L. subsp. arctica (Hack.) Govor. according to Flora of the Canadian Arctic Archipelago. Red Fescue (Festuca rubra) is related to Arctic Fescue and they are often regarded as the same species. Red Fescue is introduced and widespread. It has been grown for many years in cultivated homefields, seeded along recently constructed roads, and for restoration of eroded land. It has longer, reddish culms, larger and slightly nodding panicle compared to the native fescue, also less hairy to glabrous spikelets.
     
     
Útbreiđsla   Mjög algengur um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. beltiđ nyđra.
     
Túnvingull
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is