Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Erigeron uniflorus ssp. uniflorus
Ćttkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
uniflorus |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 864 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. uniflorus |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallakobbi (fjallajakobsfífill) |
|
|
|
Ćtt |
|
Asteraceae (Körfublómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Erigeron eriocalyx (Ledeb.) Vierh. Erigeron eriocephalus (DC.) Vierh. Erigeron uniflorus subsp. eriocephalus (J. Vahl) Cronquist |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á melum, bollum, hlíđum og móum til fjalla. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Geislablóm hvít, hvirfill gulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní,Júlí-ág. |
|
|
|
Hćđ |
|
0.04-0.10 (-0.15) m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Smávaxin háfjallajurt sem líkist smávöxnum eintökum af jakobsfífli. Stönglar ţétthćrđir, einkum ofan til, 4-10 sm á hćđ, stönglar oft margir af sömu rót. Getur orđiđ hćrri viđ bestu ađstćđur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stöngulblöđin lensulaga, sum stofnblöđin spađalaga eđa öfugegglaga á vćngjuđum stilk.
Endastćđ karfa, um 1,5 sm í ţvermál. Reifablöđin sem lykja um körfuna eru dökkfjólublá, einkum í endann, odddregin, hvítlođin, ţau neđstu oft áberandi útstćđ. Geislablómin eru hvít í fyrstu en verđa síđan grá- eđa rauđfjólublá og kaflođin hrokknum hárum. Hvirfilblómin gulleit. Blómgast í júní-júlí.
Skiptist í tvćr deilitegundir E. u. subsp. uniflorus og E. u. subsp. eriocephalus (J.Vahl) Cronq., jöklakobbi (sjá nćstu).
LÍK/LÍKAR: Jakobsfífill & snćkobbi. Fjallakobbinn er mun lćgri en jakobsfífill, alltaf međ eina hlutfallslega stćrri körfu, grunnblöđ +/- spađalaga og snubbótt og auk ţess er fjallakobbinn međ útstćđ reifablöđ. Fjallakobbi ţekkist frá snćkobba á hvítum hárum á reifablöđunum og flatari körfubotni. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Víđa upp til heiđa og á miđhálendinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa, N Ameríka ţ.mt. Grćnland, Kanada og Alaska. |
|
|
|
|
|