Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ćttkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
borealis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Vierh.) Simmons, Acta Univ. Lund., n.s. 2, 9, 19 : 127 (1913) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Jakobsfífill |
|
|
|
Ćtt |
|
Asteraceae (Körfublómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á ţurrum stöđum um land allt t.d. í grasmóum, gilbrekkum og hlíđum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Tungur hvítar eđa ljósrauđfjólubláar, pípur gular |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.10-0.25 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar stífir, ţéttblöđóttir, uppréttir-sveigđir og gáróttir, oftast greindir ofan til og mórauđir á lit 10-25 sm á hćđ. Stönglar oft margir á sömu rót. Blöđ og stönglar eru alsett gráum, stinnum hárum, hćring ţéttust ofan til á stönglum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnblöđin (og stundum neđri stöngulblöđ) vćngstilkuđ, spađalaga og broddydd. Stöngulblöđ eru stilklaus, aflöng-lensulaga, snubbótt en stundum broddydd.
Eitt, tvö eđa ţrjú blóm á +/- greindum stöngli. Blómskipun karfa. Hver karfa um 1-1,5 sm í ţvermál međ kransi af lensulaga reifablöđum ađ utanverđu. Reifablöđin, ađfelld, rauđ í oddinn, ţétthćrđ gráum hárum. Geislablóm (tungukrýnd blóm á jađri körfunnar, oft nefnd tungukrónur) eru mjó, ljósrauđfjólublá eđa hvít. Hvirfilblómin í miđju körfunnar eru gul pípukrýnd kvenblóm í hring sem rođna međ aldrinum. Ţau eru umkringd svifkranshárum sem oft eru íviđ lengri en pípukrónurnar. Aldiniđ gulleitt, hćrt, styttra en svifiđ sem er gulhvítt. Blómgast í júní.
LÍK/LÍKAR: Fjallakobbi. Fjallakobbinn er mun lćgri, alltaf međ eina hlutfallslega stćrri körfu, grunnblöđ +/- spađalaga og snubbótt og auk ţess er fjallakobbinn međ útstćđ reifablöđ. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Seyđi af blöđum og blómum var taliđ gott viđ gulu og liđaverkjum og til ađ örva tíđablóđ og stilla uppsölu. Bakstur af blöđum og mjólk dreifir bólgu, einkum í brjóstum, samkvćmt gömlum heimildum". (Ág.H.)
"Blöđin takist áđur en jurtin blómstrar. Hann er grćđandi, uppleysandi og styrkjandi. Hann er góđur móti gulu, liđaverkjum af gigt, uppsölu blóđuppgangi; örfar ţvaggagn og tíđir kvenna, styrkir maga, hreinsar blóđ, gall og vessa. Seyđi af jurtinni takist inn 2 matspćnir í senn ţriđja hvern tíma. Bakstur af blöđum hennar í mjólk, dreifir bólgu í kvenbrjóstum, sem annari bólgu". (GJ) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algengur um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Vex á heimskautasvćđum og til fjalla; N Ameríka, Evrópa, N og A Asía |
|
|
|
|
|