Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Erigeron borealis
ĂttkvÝsl   Erigeron
     
Nafn   borealis
     
H÷fundur   (Vierh.) Simmons, Acta Univ. Lund., n.s. 2, 9, 19 : 127 (1913)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   JakobsfÝfill
     
Ătt   Asteraceae (K÷rfublˇmaŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex ß ■urrum st÷­um um land allt t.d. Ý grasmˇum, gilbrekkum og hlÝ­um.
     
Blˇmlitur   Tungur hvÝtar e­a ljˇsrau­fjˇlublßar, pÝpur gular
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10-0.25 m
     
 
Vaxtarlag   St÷nglar stÝfir, ■Úttbl÷­ˇttir, upprÚttir-sveig­ir og gßrˇttir, oftast greindir ofan til og mˇrau­ir ß lit 10-25 sm ß hŠ­. St÷nglar oft margir ß s÷mu rˇt. Bl÷­ og st÷nglar eru alsett grßum, stinnum hßrum, hŠring ■Úttust ofan til ß st÷nglum.
     
Lřsing   Grunnbl÷­in (og stundum ne­ri st÷ngulbl÷­) vŠngstilku­, spa­alaga og broddydd. St÷ngulbl÷­ eru stilklaus, afl÷ng-lensulaga, snubbˇtt en stundum broddydd. Eitt, tv÷ e­a ■rj˙ blˇm ß +/- greindum st÷ngli. Blˇmskipun karfa. Hver karfa um 1-1,5 sm Ý ■vermßl me­ kransi af lensulaga reifabl÷­um a­ utanver­u. Reifabl÷­in, a­felld, rau­ Ý oddinn, ■ÚtthŠr­ grßum hßrum. Geislablˇm (tungukrřnd blˇm ß ja­ri k÷rfunnar, oft nefnd tungukrˇnur) eru mjˇ, ljˇsrau­fjˇlublß e­a hvÝt. Hvirfilblˇmin Ý mi­ju k÷rfunnar eru gul pÝpukrřnd kvenblˇm Ý hring sem ro­na me­ aldrinum. Ůau eru umkringd svifkranshßrum sem oft eru Ývi­ lengri en pÝpukrˇnurnar. Aldini­ gulleitt, hŠrt, styttra en svifi­ sem er gulhvÝtt. Blˇmgast Ý j˙nÝ. L═K/L═KAR: Fjallakobbi. Fjallakobbinn er mun lŠgri, alltaf me­ eina hlutfallslega stŠrri k÷rfu, grunnbl÷­ +/- spa­alaga og snubbˇtt og auk ■ess er fjallakobbinn me­ ˙tstŠ­ reifabl÷­.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Sey­i af bl÷­um og blˇmum var tali­ gott vi­ gulu og li­averkjum og til a­ ÷rva tÝ­ablˇ­ og stilla upps÷lu. Bakstur af bl÷­um og mjˇlk dreifir bˇlgu, einkum Ý brjˇstum, samkvŠmt g÷mlum heimildum". (┴g.H.) "Bl÷­in takist ß­ur en jurtin blˇmstrar. Hann er grŠ­andi, uppleysandi og styrkjandi. Hann er gˇ­ur mˇti gulu, li­averkjum af gigt, upps÷lu blˇ­uppgangi; ÷rfar ■vaggagn og tÝ­ir kvenna, styrkir maga, hreinsar blˇ­, gall og vessa. Sey­i af jurtinni takist inn 2 matspŠnir Ý senn ■ri­ja hvern tÝma. Bakstur af bl÷­um hennar Ý mjˇlk, dreifir bˇlgu Ý kvenbrjˇstum, sem annari bˇlgu". (GJ)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Vex ß heimskautasvŠ­um og til fjalla; N AmerÝka, Evrˇpa, N og A AsÝa
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is