Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Eleocharis palustris
Ćttkvísl   Eleocharis
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   (Linnaeus) Roemer & Schultes in J. J. Roemer et al., Syst. Veg. 2: 151. 1817.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vatnsnál
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Scirpus palustris Linnaeus, Sp. Pl. 1: 47. 1753; Eleocharis smallii Britton
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á votlendi, í tjörnum og síkjum međ grunnu vatni. Algeng um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20 - 0.70 m
     
 
Vatnsnál
Vaxtarlag   Skriđull, grófur jarđstöngull međ stinnum, sívölum og grasgrćnum stráum. Stráin sívöl, hol, međ blöđkulausum blađslíđrum neđst, 20-70 sm á hćđ. Slíđrin rauđbrún, ţađ efsta međ skástćđu opi og grćnt viđ munnann.
     
Lýsing   Öxin brún eđa rauđbrún um 1-1,8 sm á lengd á stöngulendum. Tvćr snubbóttar, himnuendar axhlífar neđan undir axinu, međ grćnni miđtaug, og feđma hvor um sig utan um axgrunninn til hálfs. Stođblöđ blómanna rauđbrún, oddmjó. Í stađ blómhlífar eru sex burstar. Sex frćflar. Frćvan međ stút í toppinn og tvö frćni. Stíllinn greindur frá eggleginu međ ţverskoru, gildari ađ neđan en ofantil. Fullţroskađ aldin er međ löngum, keilulaga toppi. Blómgast í júní-júlí. 2n = 16, 17, 36. LÍK/LÍKAR: Vćtuskúfur. Vćtuskúfur líkist mjög vatnsnál en vex frekar í mýrum, einkum nćrri sjó. Hann er heldur smćrri međ styttra ax. Má greina á ţví ađ neđri axhlífin feđmir alveg utan um axfótinn, en á vatnsnál ađeins ađ hálfu á móti efri axhlífinni.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=220004641; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Eleocharis+palustris
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng á láglendi um allt land en ţó fremur sjaldséđ á norđanverđum Vestfjörđum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Mexíkó, Evrópa, Asía, Nýja Sjáland.
     
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Vatnsnál
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is